Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Page 42

Læknaneminn - 01.03.1970, Page 42
56 LÆKNANEMINN AMINE), önnur betur í basísku (streptomycín oe skyld lyf). 8. Hvort 2 lyf gefin samtímis séu að draga úr verkunum hvors annars. 9. Hvort um veirusýkingu geti verið að ræða. 10. Hvort sýklar hafi vaxið upp með mótstöðu gegn viðkom- andi lyfi. Sýklalyf hafa ekki eingöngu verið notuð til að meðhöndla sýk- ingar, heldur og til að fyrirbyggja bær. Mjög hefur þó dregið úr fyr- irbyggiandi notkun á síðari árum, þar eð hún virðist geta greitt sýklum með lyf jamótstöðu braut á kostnað hinna saklausari. Nú orð- ið er fyrirbyggjandi meðferð að- alleva notuð til að hindra gigtsótt í að blossa upp, til að hindra end- urtekna hiartaþelsbólgu í fólki með gervilokur í hjarta, í sam- bandi við aðgerðir á fólki með hiartalokuvalla og við endurtekn- ar, langvinnar þvagfæra- og berkiubólgur. Þá mun og víðast vera siður á skurðdeildum að nota fvrirbvggiandi sýklalvfiameðferð í 1—2 sólarhringa á undan aðgerð- um á s. k. ,,óhreinum“ líffærum, og ætti bá helzt að nota lvf, sem verka eingöngu í meltingarvegin- um siálfum. Skai nú vikið að bví í einföld- um dráttum. hvers konar sýklar séu oftast á ferðinni í mismunandi líffærum og hvaða lvf séu líkleg- ust til að ga°Tia bezt í viðkomandi svkingu. Eftirfarandi ábendingar eiga fvrst og fremst við um stálp- uð börn og fullorðna, bar eð höf- nndur hefur enga revnslu í með- fer-8 sýkinga í ungbörnum. Efri loftveqir, eyru oa munnhol: Rhinitis acuta og nasopharyng- itis acuta eru miklu oftar af völd- um veira en baktería og sýklalyf þá gagnslaus. Sýking í afholum nefs, miðeyra, munnholi og kokeitlum er langoft- ast af völdum Gram-jákvæðra sýkla, og mundi penicillín eiga bezt við, en súlfalyf eru einnig oft notuð. Tetracyklín verka að vísu líka á þessa sýkla, en þau geta setzt í tennur í vexti og litað þær og ætti því ekki að gefa þau þung- uðum konum eða börnum upp að 7—8 ára aldri. Miðeyrabólga í ungum börnum er stöku sinnum af völdum Hemophilus influenzae og er ampicillín þá bezta lyfið. Miðeyrabólgu þarf að meðhöndla í a. m. k. 10 daga, en hinar sýking- arnar yfirleitt í 5—-7 daga. Barkabólga (pseudocroup) í börnum orsakast yfirleitt af veiru, en í kjölfarið kemur stundum Hemophilus influenzae og væri því réttast að velja ampicillín gegn þessari sýkingu. Bráð berkjubólga í áður heil- brigðu fólki er oftast af völdum veiru. Komi bakteríur í kjölfarið, getur verið um ýmsar tegundir að ræða og eru þá ýmist valin peni- cillín, ampicillín eða tetracyklín. Meðferð á langvinnri berkjubólgu og bronkíektasíum er miklu erf- iðari, og sem áður segir er stund- um reynd langvinn lyfjameðferð gegn þeim (tetracyklín, súlfa, penicillín). Einnig ber að muna, að öndunarþjálfun og „postural drainage" eru ekki síður mikilvæg en lyf við þessum sjúkdómum. Lungu: Lobar pneumonia orsakast lang- oftast af Str. pneumoniae, og er penicillín þá bezta lyfið. Tetra- cvklín og erythromycín mundu líka verka vel. Bronchopneumonia getur verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.