Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Side 43

Læknaneminn - 01.03.1970, Side 43
LÆKNANEMINN 87 af völdum margs konar baktería, stundum fleiri en einnar í einu, en einnig af völdum veira. Helztu sýklar, sem til greina koma, eru: Str. pneumoniae, Str. pyogenes, Staph. aureus, H. influenzae, Kl. pneumoniae, psittacosis veira, Rickettsia burneti, Mycoplasma pneumoniae. Líklegustu lyfin til að verka á bronchopneumoníu eru penicillín og ampicillín. Sé grun- ur um klasasýkla, er meticillín bezta lyfið. Gegn Mycoplasma pneumoniae (Eaton agent) og R. burneti (Q fever) verka tetra- cyklín. Ekki skal fjölyrt hér um berkla, heldur aðeins geta þess, að gegn þeim eru yfirleitt notuð 3 lyf í einu: streptomycín, isoníazíð og PAS. Þvagfœri: Bráð nýrnabólga orsakast af Esch. coli í um það bil 80% til- fella, Proteus í 10—12%, afgang- urinn af Staph. albus, Str. fecalis og öðrum enterobakteríum. Ampi- cillín er því það lyf, sem oftast er valið, en niðurstöður næmis- prófs geta breytt því vali. Gefa þarf góða skammta (500 mg x 4) og helzt með innstungu fyrstu dagana. Við langvinna nýrnabólgu get- ur ýmist verið um að ræða endur- tekna sýkingu af völdum mismun- andi sýkla eða uppblossun af völd- um sama sýkils aftur og aftur. Helztu sýklar, sem um er að ræða í langvinnri nýrnabólgu, eru Esch. coli, Proteus, Ps. aeruginosa og Klebsiella. Algengt er, að þessir sýklar myndi mótstöðu gegn lyfj- um. Sumar (t.d. Proteus) geta ver- ið urea-kljúfandi og myndast við bað ammoníak, sem gerir þvag basískt. Ekki þýðir að reyna að sýra þvag með lyfjainngjöf við slíkar sýkingar, og er þá lyf eins og MANDELAMINE, sem verkar aðeins við pH 5 eða neðar, gagns- laust. Helztu lyf til meðhöndlun- ar á langvinnri nýrnabólgu eru súlfafúrazol, nítrofúrantoin, MANDELAMINE og ampicillín. Eru þau þá notuð í lágum skömmt- um í margar vikur eða mánuði. Helztu lyf gegn blöðrubólgu eru súlfafúrazol, nítrofúrantoin og nalidixín sýra. Fleiri lyf en nefnd hafa verið koma til greina við þvagfærasýk- ingar skv. niðurstöðum næmis- prófa, t. d. streptomycín, kana- mycín og tetracyklín. Klóramfeni- kól ætti helzt ekki að nota vegna möguleika á lífshættulegum auka- verkunum. Minnast ber þess, að út- skilnaður lyf ja getur verið minnk- aður hjá fólki með skemmd nýru og ber að haga skömmtum í sam- ræmi við það. Geta má þess, að nú er ráðið frá notkun langverk- andi súlfalyfja vegna hættu á Stevens-Johnson syndrómi. Nýtt lyf, TRIMETHOPRIM, er komið fram, og hefur það reynzt vel gegn þvagfærasýklum gefið með súlfa- lyfjum. Það mun ekki fást hér á landi. Meltingarfœri: Gegn bráðum gastroenteritis er yfirleitt ekki þörf á lyfjum, a. m. k. fyrir fullorðna, þar eð sjúkdóm- urinn batnar oftast án lyfia á 1— 2 sólarhringum. Gegn Salmonella typhi o g S. paratyphi verkar klóramfenikól bezt á veikina siálfa, en ampicillín er talið betra til að lækna smitbera. Sýkingu með saklausari tegundum af salm- onellae er oftast ekki börf á að meðhöndla með sýklalyf jum. Nýj- ustu athuganir benda til, að lyfia- meðferð á bráðum gastroenteritis af völdum S. typhi murium lengi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.