Læknaneminn - 01.03.1970, Page 45

Læknaneminn - 01.03.1970, Page 45
LÆKNANEMINN S9 (4, 5, 6), þar sem varað er við hættum á útbreiðslu sýklastofna með lyf jaónæmi. Samt lítur enn út fyrir, að auglýsingar séu það, sem mestu ræður um notkun lækna á sýklalyfjum. Það er von mín, að læknar fram- tíðarinnar verði vandvirkari í vali sýklalyfja en fyrirrennarar þeirra. Með því móti geta þeir bæði spar- að sjúklingum sínum óþarfa fjár- útlát og forðað þeim og umhverfi þeirra frá hættum, sem skapast af misnotkun þessara lyf ja. HEIMILDIR: 1. Aðalheimilid: Garrod and O’Grady, Antibiotie and Chemotherapy, E. & S. Livingstone Ltd., 1968. 2. Aserkoff, B. and Bennet, J. V., New England Journal of Medicine, 1969, 281, 636. 3. British Medical Journal, 1969, Vol. 4, 699. 4. Óskar Þórðarson, Læknablaðið, 1959, 43. árg., bls. 14. 5. Arinbjörn Kolbeinsson, Læknablað- ið, 1954, 38. árag., bls. 13. 6. Arinbjörn Kolbeinsson, Læknablað- ið. 1955, 39. árg., bls. 89. ATHUGASEMD I næsta tölublaði Læknanemans mun birtast grein eftir Bergþóru Sigurðar- dóttur, lækni. Verður sú grein eins konar framhald af þessari, og mun hún m. a. fjaila um tilurð lyfjaónæmis og misnotkun sýklalyfja. Ritstjórn Yfirlæknir á deild einni var að reyna að ná sambandi við dement sjúkling: „Hvað heitirðu, góði minn?“ „Það sama og í gær.“ „Jahá, og hvar ertu?“ „Nú, inni í húsinu.“ „Er þetta sjúkrahús?" „Ekki er hægt að sjá það.“ „Hvað starfa ég?“ Ekkert svar. „Hvað geri ég?“ „O, ætli það sé nú mikið." ★ Prófarkalestur er oftast heldur lítið hressandi verk. Stundum er þó prentvillupúkinn í essinu sínu til að gleðja vesalings ritnefndina. Hér eru nokkur dæmi: ---- Stærstu breytingamar eru þær, að námskvöl á berklahæli verði lögð niður, — ---- að ég tel mjög ósennilegt, að breytingar á konusafni þjóðar- innar eigi nokkum þátt í hæðarbreytingunni. ---- Það hefur því verið álit margra, að garðamir mynduðust vegna áreynslu á tryggingarfærin. ------ Sú tilsögn ætti að vera í verkahring skóla neðan á skólakerfinu. —— Læknanef var að gera sjúkraskrá. ——- er hér sett tafla yfir kalbreytingar í bakslagæðinni — ---- Samt lítur enn út fyrir, að auglýsingar séu það, sem mestu ræður um notkun lækna í sýklalyf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.