Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 47

Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 47
LÆKNANEMINN lega stóra fyrir skeifugarnarstúf- inn. Schumaker (1911) nam á brott curvatura minor hluta mag- ans með fleygskurði, saumaði hana á langveginn og tengdi síðan skeifugörn við curvatura major. Öllu fleiri umbreytingar eru líklega til á Billroth II aðgerðinni. Eru þær fólgnar í því, að mjógirn- islykkja sú, sem tengd er maga, er ýmist höfð framan við colon trans- versum (antecoliskt) eða aftan við hann (retrocoliskt), og þarf þá að sjálfsögðu að gera glufu í mesocolon transversum til þess að geta dregið garnalykkjuna upp að maga. Ennfremur hefur garna- lykkjunni verið snúið á ýmsa vegu með tilliti til magastúfsins (iso- eða anisoperistaltiskt). Að lokum hafa menn reynt að finna heppi- lega lengd á aðfærandi mjógirnis- lykkju (afferent loop). Til glöggv- unar á framanskráðu sjá myndir I og II. Gastrostomia, þ. e. að gerður er gangur frá maga gegnum kvið- vegg út á yfirborðið, varfyrstgerð af Witzel árið 1891, en hefur síð- an verið umbreytt á ýmsa vegu, m. a. af Stamm (1894), Kader (1896), Janeway (1913), Spivack (1929) o. fl. Þessi aðgerð hefir fyrst og fremst þýðingu við lokun í oesophagus eða ofarlega í maga, og gerir þá mögulegt að næra sjúkling með fljótandi eða hálf- fljótandi fæðu gegnum áðurnefnd- an gang (stomia). Ennfremur er hún stundum gerð um stundarsak- ir vegna tímabundinnar rennslis- hindrunar frá maga niður á við, þá fyrst og fremst eftir vagotomíu. Gastro-enterostomia var fyrst Helztu a'ðgerðir ad modum Billroth II (Rodney Maginot, 1969)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.