Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 49

Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 49
LÆKNANEMINN fremri vagus eru allar greinar teknar sundur nema lifrargreinin (ramus hepaticus), en af aftari vagus allar nema ramus coeliacus. Hvers vegna svo er gert, verður brátt vikið að. Anatomía og Fysíología. Með vagotomíum er farið veru- lega inn á nýjar brautir í meðferð ulcus pepticum. Til þess að for- sendur þeirra verði Ijósar er rétt að gera grein fyrir helztu atriðum í vefjafræðilegri og starfrænni uppbyggingu magans. Enda þótt maga sé skipt í antrum, corpus og fundus, eru líffræðileg slímhúðar- takmörk á milli hlutanna engan veginn glögg og mjög breytileg einstaklingslega. Slímhúðin í antrum inniheldur eingöngu slím- framleiðandi frumur, en í slímhúð corpus og fundus er að finna sjálfa magakirtlana, þ. e. með sýrufram- leiðandi parietal frumum, ,,chief“ frumum er framleiða pepsín og loks slímfrumum. Ytri (extrinsic) innervatio magans kemur frá vagus og örv- ar myndun meltingarsafa (sekre- tion) og hreyfingar (peristalsis) magans. Ennfremur liggja til magans sympathicus taugar, sem sennilep'a verka letjandi á safa- mvndun og hreyfingar. Hin svokallaða innri (intrinsic) innervatio samanstendur af Auerbachs plexus, sem hefir með hrevfanleika magans að gera. Á uk þess er Meissners plexus eða olexus submucosus, sem sennilega hefir áhrif á gastrínframleiðsluna í antrum, bótt enn sé ekki nákvæm- leva um bað vitað. Saltsýra og pepsín eru álitin bvðingarmestu efni magasafans. Óeðlilega mikið magn þeirra finnst yfirleitt hjá siúklingum með ulcus pepticum. Hvort offram- JfS leiðsla (hypersekretion) og ofsýr- ing (hyperaciditet) magasafa eru einar orsakir til ulcus pepticum er ekki vitað, heldur aðeins það, að þetta ástand eykur hættu á sári. Pepsín er háð sýrustigi magasaf- ans og hefir hámarks virkni við pH 4. Sýrustig maga er háð tvennu; annarsvegar sýrufram- leiðslu, en hinsvegar þeim efnum, sem þynna sýruna eða eyða. Verða þau ekki talin hér. Fastandi sýrumyndun hjá heil- brigðu fólki er venjulega í áföng- um (intermittend, fasisk). Enda þótt vagus virðist hafa lykilað- stöðu í sýruframleiðslunni, eru aðrir þættir, sem grípa þar einnig inn í. Fram á þetta hefur verið sýnt við vagotomia totalis. Venja er að skipta hinum ýmsu þáttum sýruframleiðslunnar í þrennt; tauga- (cephalic), maga- og garna-(intestinal) þætti, allt eftir því hvar erting (stimulus) á sér stað. Um hlutverk garna við sýrumyndun er lítið vitað, og það er sem stendur talið skipta heldur litlu máli. Taugaþátturinn (cepha- lic phase) byggist á vagustauginni þannig, að vagus flytur boð frá ytri ertingu, svo sem bragði eða lvkt af fæðu. Styrkleika bessa þáttar er hægt að mæla. Loks er hinn áðurnefndi magabundni þátt- ur sýrumyndunar. Hann stjórnast af gastríni, er telst til hormóna. Gastrínið verður til í slímhúð antrum hluta magans. Myndun bess örvast við staðbundna ert- ingu í maga, svo sem þenslu, hreyfingar (peristalsis) og loks við viss efnasambönd í fæðunni, sem hafa áhrif beint á slímhúðina við snertingu. Samkvæmt framanskráðu virð- ast vagustaugin og antrumhluti magans gegna stærstu hlutverk- unum við sýrumyndun. Sé nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.