Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 63

Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 63
LÆKNANEMINN 53 nýrað í sundur að lokinni dialysu, hreinsa brettin og skipta um sello- fanblöð. Slíkt hefur í för með sér minni efniskostnað en við notkun Kolff-nýma, en er tímafrekt og krefst mikillar æfingar að setja nýrun saman, svo þau ekki leki. Sænskt fyrirtæki framleiðir vélar, er nota einnota plötunýru, og var slík vél einmitt hin fyrsta, sem keypt var hingað til lands (mynd 1). Eru slík nýru þó enn alldýr í framleiðslu, þótt handhæg séu í notkun. Við hverja dialysu er notað all- mikið magn skolvökva, allt að 250 1, og er magn þetta blandað í þar til gerðum geymi. Allmargbrotið dælukerfi flytur skolvökvann úr geyminum um síuna. Áður en hann rennur inn í síuna, er hann hitað- ur upp í líkamshita. Sérstök dæla sér gjarnan um að dæla hverri rúmmálseiningu skolvökvans nokkrum sinnum gegnum síuna (recirculation) til betri nýtingar. I kerfum, sem nota plötunýru, er loks unnt, með sogdælu, að fram- kalla undirþrýsting í baðvökva- hólfi síunnar. I ýmsum dialysumið- stöðvum, þar sem margar dialysur fara fram samtímis, hefur verið komið fyrir flóknum útbúnaði, er blandar jafnóðum skolvökvann til hinna einstöku nýrnavéla. Allmikil áherzla er lögð á það víða að koma hinum einstöku hlut- um dialysukerfisins fyrir í einni haganlegri heild. Á þetta einkum við um tæki, sem ætluð eru til Mynd 1. Plötunýra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.