Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Side 72

Læknaneminn - 01.03.1970, Side 72
62 LÆKNANEMINN voru Snorri Hallgrímsson, prófessor, og Jónas Hallgrímsson, dósent, fyrir læknadeild H. í., Ásmundur Brekkan, yfirlæknir, fyrir Lækna- félag fslands og Karl Proppé, stud. med., fyrir Félag læknanema. Fél- agið á bók um fundinn, sem oft er vitnað í. Þar eru prentuð erindi og umræður í kjölfar þeirra, fyrsta reglugerð kennslusambandsins og ályktanir fundarins. Þarna er ennfremur löng skrá yfir rit og greinar á ensku máli um kennslu læknanema og læknismenntun. Bókin nefnist: Den framtida utbildningen av medicinska specialister och for- skare i Norden. Rapport frán det Andra Nordiska Medicinska Undervisnings- mötet i Göteborg den 7.—9. oktober 1966. Gautaborg, 1967, 139 bls. Þegar bókin barst hingað, blöðuðu í henni nokkrir læknanemar, sem nú eru flestir horfnir úr deildinni. Hún er æskileg lesning fyrir læknanema, ekki sízt þá, sem hyggja á fagleg samskipti við hinar Norðurlandaþjóðirnar. Norrœna lœknanemaráöiö. Læknanemar, sem voru á Gautaborgarfundinum 1966, höfðu með sér sérstakan fund, sem fulltrúi F. L. missti af. Þar var talinn tími til kominn að stofna til varanlegra samskipta norrænna læknanema, en undanfarin ár höfðu þeir (þó ekki íslenzkir) komið saman á óform- legiun fundum (sbr. fundargerðir hjá F. L. frá Gautaborg 1961 og Helsingfors 1963). Stofnfundur Nordisk Medicinarrád og fyrsti formannafundur allra norrænu læknanemafélaganna var svo haldinn í Stokkhólmi í septem- ber 1967 (sjá Protokoll frán Nordiska Medicinarrádet i Stockholm den 23 och 24 september 1967). Þar var mest fjallað um viðurkenn- ingu á verklegum námstíma lækna og kandidata í öðru norrænu landi og hvernig útfæra ætti frekar sameiginlegan vinnumarkað lækna á Norðurlöndum. Einnig voru ræddar mismunandi prófaðferðir. Reglu- gerð fyrir ráðið var endanlega samin og samþykkt (Stadgar för Nor- diska Medicinarrádet). Fulltrúi F. L. á þessum fundi var Kristján T. Ragnarsson. Aðaldriffjöður við stofnun Norræna læknanemaráðsins og fram- kvæmdastjóri (generalsekretær) fyrstu tvö árin var Mauri Johansson, finnskur læknanemi, sem stundaði nám í Árósum. Fram- an af og jafnvel allt til þessa dags hefur starf ráðsins mest verið fólg- ið í að auglýsa og kynna tilveru þess. Tilgangur þessa hefur annars vegar verið að fá ráðið viðurkennt sem hagsmunaaðila, hugsanlegan viðsemjanda, hins vegar til að fá sífellt sent efni til glöggvunar eða umsagnar. f febrúar 1968 var t. d. fallizt á tillögurétt NMR í Norðurlandaráði. Samleikur ráðsins við aðrar stofnanir hefur gengið treglega, ekki sízt við læknanemafélögin sjálf — bréfum er sjaldan svar- að í fyrstu atrennu. Hentugast þótti, að formenn aðildarfélaganna eða fulltrúar þeirra hittust a. m. k. einu sinni á ári. Einhver einn varð þannig ábyrgur fyrir fundarsókn hvers félags, og ætla mátti, að á þennan hátt fengjust mestar upplýsingar frá hverju landi. Annar formannafundur NMR var haldinn í Kaupmannahöfn í nóv-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.