Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 75

Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 75
LÆKNANEMINN 63 ember 1968. Fulltrúi F. L. þar var Edda Björnsdóttir. Helzta umræðu- efni var námslýðræði, einkum með tilliti til áhrifa stúdenta á töku ákvarðana í læknadeildum. Fjallað var um kennslubækur og bent á, hvernig fá mætti þær á ódýrari og fljótlegri hátt (Hans Jespersen, forstjóri bókaforlags danskra læknanema). Fulltrúi frá heilbrigðis- stjórn Dana fræddi um norrænt samstarf að læknislegri staðtölufræði (sjá Protokol fra Nordisk Medicinerrád, Köbenhavn den 2—3/10 1968 og Punktreferat af foredrag om nordisk medicinal statistik ved Jens Sörensen, Sundhedsstyrelsen, Danmark). Þriðji formannafundurinn var svo í Stokkhólmi í október 1969. Sat greinarhöfundur hann fyrir F. L. Til umræðu var læknismenntun og þróunarlöndin, en reyndar fór mestur tíminn í að ræða skipulag og uppbyggingu NMR sjálfs, hvernig unnt væri að virkja það meir og styrkja samböndin við einstakar þátttökuþjóðir og við sérhvern nor- rænan læknastúdent. Eðlilega bar á góma í þessu sambandi tíma- ritaútgáfa og upplýsingadrcifing læknanemafélaganna. Viljandi voru engar ályktanir gerðar. Jörgen Nystrup frá Árósum tók á þessum fundi við framkvæmdastjórn NMR eftir kosningu milli hans og finnsks frambjóðanda (sjá Nordiska Medicinarrádet, Protokoll, Möte i Stock- holm oktober 1969, 5 bls.). Nefna verður hlutverk NMR sem hliðarstofnunar við kennslusam- bandið. Hingað til hefur eitt höfuðhlutverk framkvæmdastjóra ráðs- ins verið að beita áhrifum sínum sem stjórnarmaður í sambandinu og að- stoða við skipulagningu ráðstefna. ,,Hvaða gagn er svo eiginlega að þessu?“ er algeng og áleitin spurning, sem einkennt hefur gagnrýni á NMR. Að því er virðist .,fjallar“ ráðið aðeins um málin eða ,,ræðir“ þau. Þetta er afleiðing innri byggingar ráðsins. Þátttakendur koma til fundar með fyrirfram mótaðar mismunandi forsendur og hafa svo ekki heimild til að taka sameiginlegar ákvarðanir í trássi við félög sín, að ekki sé talað um einstaka félagsmenn, sem margir hveriir hafa ekki hugmynd um til- veru NMR. Til að ráða bót á þessu verða norrænir læknanemar fram- vegis að dreifa upplýsingum sín í milli, skrifa hver í annars blöð, nota hverjir aðra sem hugmyndabrunna og fá þannig ákveðnar sameigin- legar forsendur. Þannig stæðu þeir á einhverium sameiginlegum grunni og ættu að geta komið fram sameinaðri en ella. NMR á ekki að draga úr staðbundinni starfsemi. en vera tilbúinn framkvæmdaraðili, begar ákveðnir hópar eru tilbúnir með einhverjar hugmyndir eða áætlanir. Framkvæmdaraðilinn er nú ráð tengifulltrúa frá hverju landi, og er einn þeirra aðalframkvæmdastióri. Þeir eiga allir að vera onnir út á við og mynda samtímis stöðugan ,,skotpall“ fvrir aðgerðir. Öskir um að eitthvað sé gert verða ætíð að koma frá rótum, b. e. hver einstak- ur stúdent vinni í gegnum hóp eða félag. Ráðið á fyrst og fremst að vera samræmingaraðili. (Aðalheimild: Nordisk medicinersamarbejde Jörgen Nystrup, nóv- ember 1969). Stctrfsemi kennslusambandsins. Helztu heimildir um starfsemi Nordisk federation för medicinsk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.