Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Page 77

Læknaneminn - 01.03.1970, Page 77
LÆKNANEMINN 65 unar er. I lokaathugasemdum segir, að samkoman hafi eins og þátt- takendur haft yfir sér dálítið vanabundinn blæ, vantað innblásinn anda. 1 sambandi við efni þessarar ráðstefnu má minna á nokkur at- hyglisverð fjölrituð plögg hjá F. L., sem enginn félagsmanna hefur kynnt sér almennilega svo ég viti: PM om studentdeltagandet i beslutsprocessen (Finland, Sverige, Norge, Danmark) eftir Mauri Johanson, Árósum, okt. 1968, 9 bls. En samanfatning av universitetskanslerámbetets (UKÁ) förslag till forsöksverksamhet med nya former för samarbete mellan studeranden, lárare och övrig personal vid universitet och högskolor, eftir med. kand. Jan Alm MF, Stokkhólmi 18.3. 1969, 6 bls. Prof. Mikko Niemi, Ábo: Studiedemokrati — synpunkter pá förverkligandet av demokratiska principer pá institutionnivá, 6 bls. Torstein Bertelsen: Studiedemokrati i Norge, 5 bls. Studiedemokrati, — eftir Jan Alm, MF Stokkhólmi, 19.3 1969, 4 bls. Studiedemokrati, — eftir Noe Næraa, Fysiologisk Institut, Aarhus Universitet, 2 bls. 5. 1 apríl 1969 var haldin í Uppsölum ráðstefna, sem nefndist „The evaluation of the learning process of medical students". Þangað voru boðnir ungir kennarar með reynslu af þekkingar- og fræðslumati. Héð- an fór Þorkell Jóhannesson, prófessor. Til að stjórna ráðstefnunni var fenginn sérstakur hópur manna undir forystu Millers frá The Center for the Study of Medical Education, University of Illinois, Chicago. Auk framannefndra mannfunda hefur sambandið gengizt fyrir, að sendir hafa verið fjórir styrkbegar á ári hverju til miðstöðva lækn- ismenntunar í Bandaríkjunum fvrir fé úr Commonwealth sjóðnum. Reynslu styrkþeganna hefur í mörgum tilvikum verið hægt að hag- nýta í heimalöndum þeirra. Frá Islandi fór Jónas Hallgrímsson, dósent, styrkþegi í þriá mánuði haustið 1968 (sjá 1. tbl. Læknanemans 1969). Ennfremur hefur kennslusambandið komið á samskiptum með bréfa- skriftum og heimsóknum við ýmis lönd utan Norðurlanda, þar sem menn fialla um vandamál fræðsluaðferða. Sambandið hefur með fjárfram- lögum auðveldað samskipti norrænna læknastúdenta. Með samræm- ingu sambandsins á ferðum gestafyrirlesara hafa erlendar heimsóknir komið fleiri löndum til góða með minni tilkostnaði. Síðasti aðalfundur NMFU og þriðii norræni fræðslufundurinn um læknisfræði voru haldnir í október 1969 í Stokkhólmi. Kosin var ný stiórn fyrir sambandið. I henni situr Jónas Hallgrímsson dósent fvrir íslendinga, Hann birtir um þessar mundir ályktanir og tilmæli aðal-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.