Læknaneminn - 01.08.1976, Qupperneq 19

Læknaneminn - 01.08.1976, Qupperneq 19
hafa að jafnaði hærri einkunn en meðalmaðurinn. Hvort það þýðir í sjálfu sér nokkuð sérstakt skal látið ósagt. LÍNURIT I Mecfaleinkunnir. Línurit II sýnir, að fjöldi þeirra, sem reyna við próf á 1. ári vex frá 1971-1973, en minnkar síðan aftur fram til ársins 1975. Fjöldi þeirra, sem féll á 1. árs prófum jókst fram til 1973, var minni vorið 1974, en jókst síðan aftur vorið 1975. Ekki verður hér lagt mat á hvernig stendur á þessari skyndilegu aukningu fallfjölda. LÍNURIT II Fallfjöldi og fall - 1971 1972 1973 1974 1975 Línurit III sýnir, að meðaleinkunnir á stúdents- prófi og 1. og 3. árs prófum fara stöðugt lækkandi. Lækkunin er hægust á stúdentsprófinu en hröðust á 1. árs prófinu. Mismunur 1. og 3. árs einkunna fer því vaxandi ár frá ári. LÍNURIT III Tafla I er á margan hátt athyglisverð. Fjöldi nem- enda á 1. ári úr stærð- og eðlisfræðideild er meiri en úr náttúrufræðideild fyrstu tvö árin, en minni eftir það. Stúdentar úr máladeild hafa að jafnaði hærri einkunn en aðrir (undantekning er árgangurinn inn- ritaður 1974). Mismunur stúdentsprófseinkunnar og 1. árs ein- kunna er sýndur í töflu II. Hann er öll árin mestur hjá máladeildarstúdentum, en minnstur hjá stærð- og eðlisfræðideildarmönnum. Af þessu má draga þá ályktun, að stúdentspróf úr stærðfræði- og eðlis- fræðideildum sé betri undirbúningur undir 1. árs próf í læknadeild en próf úr náttúrufræðideild. Sum- arnámskeið, sem haldin hafa verið undanfarin ár fyrir máladeildarstúdenta (þó ekki s.l. ár) í stærð- fræði og eðlisfræði, virðast gagnslítil og falla nem- endur þessir næstum allir á 1. ári í læknadeild. Mismunur á stúdentsprófseinkunn og 1. árs eink- unn vex ár frá ári. Vorið 1974 er undantekning, enda náðu óvenju margir 1. árs prófum þá. Ekki er ljóst hvers vegna misræmið milli stúdentsprófs og 1. árs prófa verður stöðugt meira, en það gæti speglað auknar kröfur á 1. ári eða minnkaðar kröfur til stúdentsprófs, nema hvort tveggja sé. Ekki er neitt augljóst samband milli 1. og 3. árs prófa. Þó er athyglisvert að máladeildarstúdentar standa sig yfirleitt betur en stærðfræðideildar- og náttúrufræðideildarnemendur á 3. ári, væntanlega vegna þess, að þeir örfáu máladeildarmenn, sem LÆKNANEMINN 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.