Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1976, Page 20

Læknaneminn - 01.08.1976, Page 20
TAFLA I TAFLA II Meðaleinkunnir stúdentsprója, 1. árs prófa og 3. árs prófa m. t. t. deildaskiptinga í menntaskólum. Fjöldi þeirra, M eðaleinkunni, r sem tóku próf Stúd. l.árs 3. árs A 1. ári Deild á : 1. ári próf próf próf Máladeild og Versl.sk. ísl. 9 7,82 5,86 6,7 1970-1971 Náttúrufr.- deild 19 7,45 6,52 6,5 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 37 7,45 7,15 7,4 Málad. og V. í. 8 7,63 5,64 6,9 1971-1972 Náttúrufr.- deild 30 7,49 6,42 6,7 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 39 7,17 6,48 6,5 Máiad. og V. í. 16 7,48 5,50 74 1972-1973 Náttúrufr,- deild 58 7,25 5,61 6,6 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 33 7,32 6,42 6,1 Málad. og V. í. 18 7,17 4,78 1973-1974 Náttúrufr.- deild 51 7,01 5,50 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 25 7,08 6,25 Málad. og V. í. 6 6,57 3,27 1974-1975 Náttúrufr,- deild 38 6,85 4,70 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 23 7,15 5,36 Málad. og V. í. 17 6,84 1975-1976 Náttúrufr,- deild 48 6,83 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 29 7,09 Heildarfj. Allar nemenda deildir 504 410 140 Mismunur á meðaleinkunn á stúdentsprófum og 1. árs prófum í lœknadeild eftir deildarskiptingu í menntaskóla. A 1. ári Máladeild og Verzlunarsk. Isl Náttúrufrœði- deild Stœr 'ð- og eðlisjr.deild 1970-1971 1,96 0,93 0,30 1971-1972 1,99 1,07 0,69 1972-1973 1,98 1,64 0,85 1973-1974 2,39 1,51 0,83 1974-1975 3,30 2,15 1,79 sleppa í gegnum 1. ár eru í hópi bestu námsmanna. Við Lölfræðilega útreikninga kom í ljós mjög náið og vel marktækt samband milli stúdentsprófseink- unna úr stærðfræði- og eðlisfræðideildum og ár- angurs á 1. ári (P < 0.005). Undantekning var hóp- urinn, sem tók 1. árs próf vorið 1975. Þetta samband var ekki eins náið fyrir stúdenta úr náttúrufræði- deild, en samt marktækt í sumum tilfellum (P < 0.005). Ekki reyndisl marktæk fylgni vera milli stúd- entsprófseinkunna máladeildarmanna og árangurs þeirra á 1. árs prófum. Niðurstaðan er því sú, eftir athugun árangurs 410 nemenda ,sem hafa spreytt sig á 1. árs prófum s.l. 5 ár að árangur á stúdentsprófi gefur haldgóða mynd af því hvernig vænta má, að viðkomandi stúdent standi sig á 1. ári í læknadeild, ef einnig er tekið til- lit til úr hvaða menntaskóladeild hann kemur. Þó ber að athuga, að tölfræðilegar niðurstöður eru mið- aðar við hópinn í heild, en einstaklingsfrávik geta verið umtalsverð. Dreifing Kunnátta nemenda í hóp dreifist eftir hinni s.k. normalkúrfu. Því mætti ætla, að dreifing einkunna fylgdi því lögmáli. Til að athuga dreifingu einkunna í læknadeild voru kosin vorpróf eins árgangs og varð 2. ár 1974-1975 fyrir valinu vegna þess hve fjöl- mennur sá árgangur var. Dreifing einkunna í líf- færa- og lífeðlisfræði fylgdi nokkurn veginn fyrr- greindri kúrfu, en í lífefnafræði var toppur við 4,5 14 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.