Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 20

Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 20
TAFLA I TAFLA II Meðaleinkunnir stúdentsprója, 1. árs prófa og 3. árs prófa m. t. t. deildaskiptinga í menntaskólum. Fjöldi þeirra, M eðaleinkunni, r sem tóku próf Stúd. l.árs 3. árs A 1. ári Deild á : 1. ári próf próf próf Máladeild og Versl.sk. ísl. 9 7,82 5,86 6,7 1970-1971 Náttúrufr.- deild 19 7,45 6,52 6,5 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 37 7,45 7,15 7,4 Málad. og V. í. 8 7,63 5,64 6,9 1971-1972 Náttúrufr.- deild 30 7,49 6,42 6,7 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 39 7,17 6,48 6,5 Máiad. og V. í. 16 7,48 5,50 74 1972-1973 Náttúrufr,- deild 58 7,25 5,61 6,6 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 33 7,32 6,42 6,1 Málad. og V. í. 18 7,17 4,78 1973-1974 Náttúrufr.- deild 51 7,01 5,50 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 25 7,08 6,25 Málad. og V. í. 6 6,57 3,27 1974-1975 Náttúrufr,- deild 38 6,85 4,70 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 23 7,15 5,36 Málad. og V. í. 17 6,84 1975-1976 Náttúrufr,- deild 48 6,83 Stærðfr.- og eðlisfr.deild 29 7,09 Heildarfj. Allar nemenda deildir 504 410 140 Mismunur á meðaleinkunn á stúdentsprófum og 1. árs prófum í lœknadeild eftir deildarskiptingu í menntaskóla. A 1. ári Máladeild og Verzlunarsk. Isl Náttúrufrœði- deild Stœr 'ð- og eðlisjr.deild 1970-1971 1,96 0,93 0,30 1971-1972 1,99 1,07 0,69 1972-1973 1,98 1,64 0,85 1973-1974 2,39 1,51 0,83 1974-1975 3,30 2,15 1,79 sleppa í gegnum 1. ár eru í hópi bestu námsmanna. Við Lölfræðilega útreikninga kom í ljós mjög náið og vel marktækt samband milli stúdentsprófseink- unna úr stærðfræði- og eðlisfræðideildum og ár- angurs á 1. ári (P < 0.005). Undantekning var hóp- urinn, sem tók 1. árs próf vorið 1975. Þetta samband var ekki eins náið fyrir stúdenta úr náttúrufræði- deild, en samt marktækt í sumum tilfellum (P < 0.005). Ekki reyndisl marktæk fylgni vera milli stúd- entsprófseinkunna máladeildarmanna og árangurs þeirra á 1. árs prófum. Niðurstaðan er því sú, eftir athugun árangurs 410 nemenda ,sem hafa spreytt sig á 1. árs prófum s.l. 5 ár að árangur á stúdentsprófi gefur haldgóða mynd af því hvernig vænta má, að viðkomandi stúdent standi sig á 1. ári í læknadeild, ef einnig er tekið til- lit til úr hvaða menntaskóladeild hann kemur. Þó ber að athuga, að tölfræðilegar niðurstöður eru mið- aðar við hópinn í heild, en einstaklingsfrávik geta verið umtalsverð. Dreifing Kunnátta nemenda í hóp dreifist eftir hinni s.k. normalkúrfu. Því mætti ætla, að dreifing einkunna fylgdi því lögmáli. Til að athuga dreifingu einkunna í læknadeild voru kosin vorpróf eins árgangs og varð 2. ár 1974-1975 fyrir valinu vegna þess hve fjöl- mennur sá árgangur var. Dreifing einkunna í líf- færa- og lífeðlisfræði fylgdi nokkurn veginn fyrr- greindri kúrfu, en í lífefnafræði var toppur við 4,5 14 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.