Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 21
LÍNURIT IV og annar við 6,0, en meðaleinkunnin var hins vegar 5,33 (sjá línurit IV). í sálfræði var toppur við 5,0, annar við 8,0 og meðaleinkunnin í þeirri grein reyndist vera 6,79. Við ætlum að láta lesendum eftir að tína til hugsanlegar ástæður þess, að einkunnin 4,5 er vinsælli en aðrar í lifefnafræði, en einkunnin 5,0 í sálfræðinni. Verhlegar einhunnir Að lokum var athugað hvort einkunnir í verklegu námi á 2. ári 1974-1975 voru í samhengi við fall- fjölda í viðkomandi greinum, svo reyndist ekki vera, nema að allir sem fengu „ágætt“ í lífeðlisfræði náðu skriflega prófinu (sjá töflu III). Við viljum þakka próf. Jóhanni Axelssyni fyrir veittan aðgang að hinni ágætu reiknivél Rannsókn- arstofu læknadeildar í lífeðlisfræði, sem auðveldaði verulega hina tölfræðilegu útreikninga. TAFLA III Dreifing einkunna í verklegu námi á 2. ári 1974- 1975 með tilliti til fallfjölda á vorprófum 1975. Ágœtt Gott Sœmilegt Slcemt Lífefna- Stóðust 0 39 i fræði Féllu 0 24 4 0 Lífeðlis- Stóffust 4 37 15 fræði Féllu 0 20 6 1 Nœring í œð Framhald af bls. 11 1957. Hefur lausninni verið gefið heitið Intralipid. og er framleitt í 10% og 20% upplausn. Intralipid er í isotoniskri upplausn og má gefa í útlimaæð. Með þessu móti er hægt að gefa mikið af hitaeiningum í tiltölulega litlu magni af vökva.li3 Intralipid er bæði til í 10% og 20% upplausn og inniheldur lítri af hinni síðarnefndu 2000 hitaein- ingar. Gefa má 2—3 g á kg líkamsþyngdar. Fyrsta daginn þó ekki meira en 1 g á kg.3 Samkvæmt upplýsingum framleiðandans má ekki nota lyfið þar sem um alvarlega eða bráða lifrarbil- un er að ræða og aðeins með sérstakri varúð hjá sjúklingum með alvarlegar metaboliskar truflanir og er þá aðallega átt við lipid nephrosis og hyperlipid- emiu. Við langvarandi meðferð er rétt að skilja (centrifugera) blóð vikulega, eftir að sjúklingur hefur ekki fengið Intralipid í 12 klst., til að athuga hvort serumið sé mjólkurlitað (opalescent). Ef það er mjólkurlitað er rétt að fella niður eða minnka I ntralipid-skammtinn. HEIMILDIR: 1. Börresen H. C. Tidskr. nor. lægeforen., 1974, 94: 613-23. 2. Tidskr. nor lægeforen. 1973, 93: 403-5. 3. Dietel M et al. Can. med. ass. J. 1974, 111: 152-4. 4. Hallberg D, Schubert 0, Wretlind A. Lakartidn. 1968, 65:4563:74. 5. Lancet, editorial. 1973, II.: 1179-80. 6. Zohrab W. J. et al. Gastroent. 1973. 64: 583-92. LÆKNANEMINN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.