Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 12

Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 12
2. TAFLA Heildartölur og niðurstöður mœlinganna KONUR KARLAR Aldur Fjöldi Ofan marka Neðan marka % ojan marka Aldur Fjöldi Ojan marka Neðan marka % ojan marka 0-40 1030 148 865 14,6 0-40 944 250 694 26,5 41-60 730 274 456 37,5 41-60 629 237 392 37,7 >60 302 165 137 54,6 > 60 314 166 148 52,9 ofan marka % ofan marka 1. mynd er súlurit sem sýnir dreijingu þátttakenda, sem mœldust ofan marka, ejtir kyni og aldri. Vmrasða Athyglisvert er að niðurstöður okkar mælinga eru svipaðar þeim, sem Danir fengu þegar þeir gerðu blóðþrýstingsmælingar við álíka aðstæður 1975. Mælingar þeirra stóðu yfir í eina viku og mældu þeir alls 30.000 einstaklinga í Kaupmannaliöfn og sex öðrum þéttbýliskjörnum. Hér voru um 4000 ein- staklingar mældir í 100 þús. manna þéttbýliskjarna eða um 4% íbúanna. Erfitt er að meta gildi niðurstaðna. Ýmis atriði gætu hafa haft áhrif á þær. Það sem fyrst er ástæða til að staldra við er hverjir framkvæmdu mæling- arnar og við hvaða skilyrði. Sumir læ'knanemanna, sem önnuðust mælingarnar, höfðu litla þjálfun í blóðþrýstingsmælingum. I verslununum var tölu- verður hávaði sem olli því að erfitt var að heyra neðri mörkin (diastolic) með vissu. Bið fólksins eft- ir mælingu við misjöfn skilyrði, eins og var við bif- reiðina, gætu hafa haft áhrif á blóðþrýsting þess. Tölur úr sendiferðabifreiðinni hafa nokkra sér- stöðu hvað varðar fjölda einstaklinga ofan settra marka. Þar voru um 50 af hundraði ofan þeirra en 20 til 30 af hundraði í verslununum. Gefur það vís- bendingu um að aðstæður hafi haft áhrif á mæling- arnar. Það væri verðugt verkefni að gera aðra könnun og nokkuð ýtarlegri. Hafa þá fleiri aldursflokka og skrá blóðþrýstingsgildi hvers og eins en ekki aðeins hvort viðkomandi sé ofan eða neðan ákveðinna marka. Einnig mætti afhenda hverjum þátttakanda spjald með árituðu tölugildi mælingarinnar og við- komandi hefði það síðan með sér til heimilislæknis síns sem endurtæki mælinguna. Þessum spjöldum væri síðan safnað saman og út frá þeim reynt að dæma um gildi mælinga, sem framkvæmdar eru við jrau skilyrði sem lýst er áður. Fleiri þætti væri vafa- laust hægt að kanna. Framh. á bls. 55. 10 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.