Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Síða 18

Læknaneminn - 01.11.1978, Síða 18
Mynd 2. Krystallinn (transducer), sem sendir og tekur viS sonarbylgjunum. Krystallinn er festur upp í hólk, sem er merktur T á myndinni og sést þannig í neSri hluta krystals- ins. og vöxt þess hverju sinni, en fósturvernd byggir að mestu leyti á mælingum á fósturþroska og fóstur- vexti á hverjum tíma, eins og komið verSur aS síS- ar. Orbylgjur eru bylgjur, sem hafa hærri tíSni en mannlegt eyra getur greint, þ. e. 16 khz (1 khz 1000: sek). Örbylgjur, sem notaSar eru í sonargreiningu um meSgöngutímann, hafa hins vegar tíSnina 2,5 og nú nýlega 3,5 mhz (megaherz). Þessar örbylgjur eru sendar út frá tækinu meS svo kölluSum piezzo- krystall eSa transducer, sem er byggSur þannig aS hver krystall hefur sína ákveSnu tíSni. TækiS sendir örbylgjurnar í púlsum (hretum), en hlustar á milli og tekur þá viS bergmálinu og breytir þannig hljóSi í mynd. Rétt er aS geta þess hér aS krystall meS lágri tíSni, t. d. 1 mhz nær djúpt niSur í vefina, en gefur grófa mynd (stóra bylgjulengd), en krystall meS hárri tíSni nær mjög stutt niSur í vefina en gefur fíngerSa mynd (stutta bylgjulengd). ASurnefndur 2,5 mhz krystall hefur fram aS þessu veriS mest not- aSur í obstetiskri skoSun, þar sem hljóSbylgjurnar ná 20-25 cm niSur frá yfirborSinu og myndin verS- ur ekki alltof gróf. Hins vegar er nú aS birtast á markaSnum krystall meS öldutíSninni 3,5 mhz og sama penetrations- möguleika og ætti því aS vera mikil bót af honum hvaS skiptir myndskýrleikann. Flest örbylgjutæki hafa nú 2 skerma: A-scan og B-scan og er yfirleitt annar skermurinn stilltur inn á einvíddarmynd (A-scan), en hinn skermurinn stillt- ur inn á tvívíddarmynd (B-scan). Tvívíddarmyndin er notuS til skoSunar og skyggningar, en einvíddar- myndin er notuS til: 1. Nákvæmari mælinga, 2. Til þess aS sjá hreyfingar á líffærum, t. d. hjartslátt fósturs. Einnig er hægt aS stilla tækiS þannig aS þaS gefi línurit (sonar-trace), en þaS er mikiS not- aS til aS sýna hjartsláttt fósturs, sérstaklega á fyrsta trimestri. (Sjá myndir 3 og 9.) Flest tæki eru nú einnig útbúin sjónvarpsskerm- um (grey-scale), sem gefa mynd í 10-12 gráum lit- brigSum og sést því miklu greinilegar á þessum myndum ýmislegt, stórt og smátt sem B-scan sýnir aSeins óglöggt, enda gefur B-scan aSeins tvo and- stæSa liti. Grey-scale er því aSallega notaS til skoS- unar og skyggningar, en ekki notaS ýkja mikiS til mælinga enn sem komiS er. Transoncns - Rcsonens Örbylgjur fara óhindraS gegnum vökva (vatn, blóS, gröft o. s. frv.), sem er því algjörlega tran- sonent og kemur fram sem dökkur eSa svartur skuggi á skyggningu eSa mynd. Þannig má því sjá hjá tnóður: Legvatn, fulla þvagblöSru og önnur vökvafyllt líffæri. Hjá fóstri: Heilahólf, hjarta, vökvafylltan maga, þvagblöSru eSa ascites. VöSvar, lifur, milta, nýru eru allvel transonent, og koma þá einnig fram sem dökkir skuggar. Resonent eru þeir hlutir kallaSir, sem endurkasta örbylgjum algjörlega, eSa því sem næst, og koma fram sem gráir eSa hvítir skuggar. Þannig er loft algjörlega resonent svo og þéttur vefur, bein- og bandvefur. Ýmsir vefir þekkjast einnig af hlutfalli milli tran- sonens og resonens, en í þessum tilvikum er grey- scale hjálplegast. Þar sem örbylgjur endurkastast þannig algjörlega frá ioftfylltum vefjum, verSur aS bera olíu á húS til aS fylla hársekki og kirtla, því aS öSrum kosti 16 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.