Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Page 20

Læknaneminn - 01.11.1978, Page 20
Mynd 5. Myndir sýnir uterus, jylgjan er vel mynduð á jram- vegg legsins og jóstrið sést glögglega í cavum uteri. Stœrðar- hlutjöll %. CRL (Crown-rump length) mœlist u.þ.b. 60 mm, sem svarar til 12 vikna og 4ra daga aldurs. V: Þvagblaðra. P: Placenta .H: Höjuð jósturs. B: Fósturbolur, einnig sést móta fyrir útlimum. L: Fram- og ajturveggur legs. C: Cer- vix. X: Vagina. Uöfuðhostir sonartwhninnur eru 1. Sonar sýnir einkar vel mjúkpartamyndir. 2. ð larlegar rannsóknir hafa sýnt að sonarskoðun er algjörlega hœttulaus á hvaða tímabili með- göngunnar sem er. Polaroid-ljósmyndir eru oft teknar við sonarskoð- un, en þær eru ein'kum til frekari skýringa á með- fylgjandi sonarlýsingu, eins ef samanburðarskoðun á að fara fram síðar. Avallt skal skoða á fulla blöðru, a. m. k. fram á 16. viku, en fu 11 blaðra er hjálpleg að þrennu leyti: 1. 1 fyrsta lagi lyftir blaðran uterus upp úr pelvis, þannig að os pubis skyggir ekki á. 2. Blaðran virkar sem gagnsær (transonent) gluggi. 3. Blaðran ýtir garnalykkjum úr vegi, en þær eru yfirleitt meira eða minna loftfylltar og endurkasta því örbylgjum svo til algjörlega. Allt obstetriskt tímatal er reiknað frá 1. degi síðustu tíða (menstrual-aldur), en til þess að forðast rugling gerir sonarskoðun ráð fyrir sams konar tímatali (fósturaldur að viðbættum 2 vikum ). Avallt skal vanda til skoðunar, því slæm skoðun er verri en engin. Einnig þarf að gæðameta í lýs- ingunni hverja skoðun: ágæt, góð, sæmileg, léleg og endurtaka allar þær skoðanir sem ekki teljast mark- tækar. Hagnýtl notagildi sonars kemur sennilega best fram með því að ræða um hvert trimester fyrir sig. I. TRIMESTER Þroskamælikvarðinn er: Crown-rump lengd (CRL). Hugh P. Robinson við Queen Mother’s MyndA. MyndB. Mynd 6. BnSar myndirnar eru af 23 ára gamalli konu. StærSarhlutjöll eru %,. Mynd A er langsniS, V: ÞvaghlaSran, vel fyllt, U: Cavum uteri. Litla sljarnan er í amnionsekk sem situr efst uppi í jundushluta cavum uteri. StœrSin svarar til rösklega 5 vikna aldurs. Mynd B er einnig langsniS en tekiS í fossa iliaca vinstra megin. V: ÞvagblaSra. C: Follicel cysta eSa corpus luteum cysta, sem mœlist 4,2 cm í þvermál og er staSsett í vinstri ovarium. 18 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.