Læknaneminn - 01.11.1978, Side 25
MyndA. MyndB.
Mynd 15. Þessar tvœr myndir eru teknar í sömu skoSun. Mynd A er langsnið og stærðarhlutföllin eru %. V: Þvaðblaðra.
U: Uter.us: F: Fóstur. P: Placenta. Samkvœmt þessari mynd situr fósturpokinn ofan á fundusMuta legsins og er því greini-
lega um utaMegsfóstur að rœða. Mynd B er af fóstrinu sjálfu í langskurði og eru stœrðarMutföllin %. Fóstrið er greini-
lega macererað og höfuðlag og fósturútlínur því fremur ógreinilegar. Það má glöggt greina höfuð (H) og bol (B). Crown-
rump lengdin (CRL) er rétt um 60 mm, sem jafngildir tólf og hálfri viku.
Án þessa mats er ekki hægt að túlka: 1) Frávik á
fósturþroska síSar á meSgöngutímanum. 2) Hor-
mónarannsóknir og biokemiskar rannsóknir, sem
allar eSa flestar eru háSar nákvæmum útreikningi á
meSgöngulengd. 3) AS ákveSa æskilegar eSa knýj-
andi gangsetningar (electivar eSa absolutar induc-
tionir) eSa hnitmiSa bestan tíma til keisarafæSing-
ar. 4) Nákvæmt mat á meSgöngulengd hlýtur aS
vera í öllum lilvikum undirstaSa til raunréttrar úr-
vinnslu og þar meS vísindalegra rannsókna.
Athuga ber:
]) Þroskamat fósturs er þeim mun nákvæmara
því yngra sem þaS er (þeim mun styttri sem
meSgöngulengdin er).
2) Þroskafrávik heilbrigSs fósturs er svotil óþekkt
fyrir 20. meSgönguviku.
Tímanleg og nákvæm staSfesting á meSgöngu-
lengd (fósturþroska) hlýtur því aS vera óhjákvæmi-
leg ef greina þarf á milli: Prematuritas, dysmaturi-
tas, postmaturitas, síSar um meSgöngutímann, eSa
ef takast á aS uppgötva vansköpuS fóstur tímanlega,
en mörg þeirra þekkjast fyrst og fremst á óeðlilega
lágri þroskakurvu. Bætt fósturvernd hlýtur að leiða
til lækkunar á burSarmálsdauða.
Hérlendis er vart framkvæmanlegt að sonarskoSa
allar konur eins og er, því aðeins er til eitt sonartæki
og hörgull er á læknum með reynslu í þessari tækni.
ÁstæSa er því til að minnast sérstaklega á þrjá höf-
uðflokka, þar sem sonarskoðun er einkum brýn:
Mynd 16. Graviditas extraulerina. V: Þvagblaðra. U: Uterus.
D: Secretions endometríum eða byrjandi decidua myndun
(hvíta strikið).
LÆKNANEMINN
23