Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 25

Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 25
MyndA. MyndB. Mynd 15. Þessar tvœr myndir eru teknar í sömu skoSun. Mynd A er langsnið og stærðarhlutföllin eru %. V: Þvaðblaðra. U: Uter.us: F: Fóstur. P: Placenta. Samkvœmt þessari mynd situr fósturpokinn ofan á fundusMuta legsins og er því greini- lega um utaMegsfóstur að rœða. Mynd B er af fóstrinu sjálfu í langskurði og eru stœrðarMutföllin %. Fóstrið er greini- lega macererað og höfuðlag og fósturútlínur því fremur ógreinilegar. Það má glöggt greina höfuð (H) og bol (B). Crown- rump lengdin (CRL) er rétt um 60 mm, sem jafngildir tólf og hálfri viku. Án þessa mats er ekki hægt að túlka: 1) Frávik á fósturþroska síSar á meSgöngutímanum. 2) Hor- mónarannsóknir og biokemiskar rannsóknir, sem allar eSa flestar eru háSar nákvæmum útreikningi á meSgöngulengd. 3) AS ákveSa æskilegar eSa knýj- andi gangsetningar (electivar eSa absolutar induc- tionir) eSa hnitmiSa bestan tíma til keisarafæSing- ar. 4) Nákvæmt mat á meSgöngulengd hlýtur aS vera í öllum lilvikum undirstaSa til raunréttrar úr- vinnslu og þar meS vísindalegra rannsókna. Athuga ber: ]) Þroskamat fósturs er þeim mun nákvæmara því yngra sem þaS er (þeim mun styttri sem meSgöngulengdin er). 2) Þroskafrávik heilbrigSs fósturs er svotil óþekkt fyrir 20. meSgönguviku. Tímanleg og nákvæm staSfesting á meSgöngu- lengd (fósturþroska) hlýtur því aS vera óhjákvæmi- leg ef greina þarf á milli: Prematuritas, dysmaturi- tas, postmaturitas, síSar um meSgöngutímann, eSa ef takast á aS uppgötva vansköpuS fóstur tímanlega, en mörg þeirra þekkjast fyrst og fremst á óeðlilega lágri þroskakurvu. Bætt fósturvernd hlýtur að leiða til lækkunar á burSarmálsdauða. Hérlendis er vart framkvæmanlegt að sonarskoSa allar konur eins og er, því aðeins er til eitt sonartæki og hörgull er á læknum með reynslu í þessari tækni. ÁstæSa er því til að minnast sérstaklega á þrjá höf- uðflokka, þar sem sonarskoðun er einkum brýn: Mynd 16. Graviditas extraulerina. V: Þvagblaðra. U: Uterus. D: Secretions endometríum eða byrjandi decidua myndun (hvíta strikið). LÆKNANEMINN 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.