Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 27

Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 27
COMPLETEO BIPARIETAL WEEKS OIAMETER 20 50 - í. 21 53 6 22 56 6 23 61 2 2í» 6Í.2 25 67-2 26 69 L 27 73-1 28 75 6 29 78 2 30 81 3 31 82- 9 32 85 i 33 880 3i 89 8 35 92 2 36 930 37 9Í.-9 38 96 2 M> 20 22 21. Tt 28 30 n COMPLEÍED WEEKS 7T 36 i 38 ~i 1.0 FICURES SUPPLIEO BY QUEEM MOTHERS HOSPITAL CHSCOW Mynd 19. Línurit sem sýnir Bipurietal diameter (BPD) verus meðgöngu í vikum. á til að meta meðgöngulengd og þar með fóstur- þroska. Tíðir. 20-25% kvenna hafa rangt mat á tíma- lengd meðgöngu vegna feilreiknings á hlæðingum, en slíkur misreikningur getur stafað af því að mörg konan man óljóst eða alls ekki hvenær síðustu tíðir voru. Einnig koma til tíðatruflanir, en e. t. v. mun algengasta orsökin til misreiknings vera að kona, sem tekið hefur getnaðarvarnartöflur um lengri eða skemmri tíma, hefur falskan menostasis og reiknar sig þannig gengna með nokkrum vikum lengur held- en hún raunverulega er. Fósturhreyfingar. Algengar viðmiðanir svo sem upplýsingar um fyrstu fósturhreyfingar eru harla óáhyggilegar, a. m. k. hjá primigravida, en eitthvað er frekar byggjandi á þessu einkenni hjá konum, sem eru glöggar og hafa fætt áður. Tímaskekkja af þess- um orsökum getur verið allveruleg. Skoðun. Baezley og Underhill 1970 könnuðu ná- kvæmni klíniskar skoðunar á hópi kvenna með ó- yggjandi conceptions-tíma og skrifuðu greinargerð, sem þeir nefndu „The fallacy of the fundal hight“. Sýnt var fram á að kh'niskt stærðarmat legs skeik- aði a. m. k. um 2 vikur á fjórðungi þessa hóps við fyrstu trimester skoðun, en á II. og III. trimestri gat skekkjan orðið ± 8 vikur. Orsakirnar fyrir þessu eru fyrst og fremst hversu legvatn er mis- jafnlega mikið, en Hugh P. Robinson vitnar m. a. í amnion sekkmælingar á 12. viku, en þar getur sekk- stærðin verið breytileg, frá 150 cm:l og niður í 50 cm3. Að sjálfsögðu má ætla að þessi breytileiki verði ennþá meiri, þeim mun lengra sem líður á II. trimester og því ákaflega hæpið að treysta á fundus- hæð, sem mat á meðgöngulengd. Legið sjálft getur verið misþykkt, sem gæti villt um, sérstaklega á I. trimestri og að síðustu ber að minnast á að sumar konur eru það þéttvaxnar eða þykkar að klíniskt mat verður örðugt eða ómögulegt. LÆKNANEMINN 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.