Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 31
MyndA. MyndB.
Mynd26. Þessar tvær myndir eru teknar me'S 6 vikna millibili og sýna sömu tvíburana. Stœrðarhlutföll beggja myndanna
evu %. Mynd A sýnir 2 amnionsekki merkta A og í hvorum sekk sést þverskurðarmynd af fóstri. Aldur 10 vikur. K: Kvið-
veggur móður. U: Framveggur uterus. A: Amnionsekkir. Mynd B er tekin í transverse plani við 16. vikna aldur. K: Kvið-
veggur móður. F: Fósturhöfuðin.
2) Oftast er gerð ummálsmæling á höfði og bol,
ef grunur er um vaxtarseinkun - stöðnun (dys-
maturitas), en ummál bols (transumbilical
plan) er ein af þeim aðferðum, sem nú eru
notaðar, til að meta skrokkvöxt - þyngd fóst-
urs. (Sjá myndir 21 og 22.)
Athyglisverð ábending er, að perinatal mortalitet
er talið vera þrisvar til fjórum sinnum hærra, ef
nieðgöngulengd er óþekkt eða rangt metin, heldur
en þegar nákvæmt mat er fyrir hendi. Vafalaust eru
helslu orsakir þessar:
1) Ötímabær gangsetning, konan ekki fullgengin
með (prematuritas).
2) Ekki nægjanlegt eftirlit með vaxtarskertum
fóstrum (dysmaturitas).
3) Of löng meðganga (postmaturitas).
Hin raunverulega fósturvernd byggist því á:
1) Réttu mati á fósturþroska eins tímanlega og
unnt er.
2) Hyggja vel að líðan fóstursins, a. m. k. í öll-
um „high risk“ tilfellum á 3. trimestri.
3) Vellíðan fósturs kemur fram í eðlilegum vexti,
vanlíðan fósturs kemur fram í vaxtarseinkun.
Komplicutionir ú S. trimcstri
1. Vaxtarseinkun, vaxtarstöffnun (dysmaturitas,
intrauternie growt retardation syndrome (IUGR)).
Orsök: Uteroplacental insufficience, fylgjurýrnun.
Orsök fylgjurýrnunar er yfirleitt vel þekkt:
Hypertensio, pre-eclampsia en stöku sinnum
verður fylgjurýrnun af óþekktum orsökum.
Kennimerki: 1) Ummál fósturbols rýrnar veru-
lega, 2) Ummál höfuðs rýrnar oftast, en minna.
Mynd 27. Mynd tekin í transverse plani sýnir þríbura, aldur
32 vikur. K: Kviðveggur móður. X, Y og Z: Höjuð þríbur-
anna.
læknaneminn
29