Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 31
MyndA. MyndB. Mynd26. Þessar tvær myndir eru teknar me'S 6 vikna millibili og sýna sömu tvíburana. Stœrðarhlutföll beggja myndanna evu %. Mynd A sýnir 2 amnionsekki merkta A og í hvorum sekk sést þverskurðarmynd af fóstri. Aldur 10 vikur. K: Kvið- veggur móður. U: Framveggur uterus. A: Amnionsekkir. Mynd B er tekin í transverse plani við 16. vikna aldur. K: Kvið- veggur móður. F: Fósturhöfuðin. 2) Oftast er gerð ummálsmæling á höfði og bol, ef grunur er um vaxtarseinkun - stöðnun (dys- maturitas), en ummál bols (transumbilical plan) er ein af þeim aðferðum, sem nú eru notaðar, til að meta skrokkvöxt - þyngd fóst- urs. (Sjá myndir 21 og 22.) Athyglisverð ábending er, að perinatal mortalitet er talið vera þrisvar til fjórum sinnum hærra, ef nieðgöngulengd er óþekkt eða rangt metin, heldur en þegar nákvæmt mat er fyrir hendi. Vafalaust eru helslu orsakir þessar: 1) Ötímabær gangsetning, konan ekki fullgengin með (prematuritas). 2) Ekki nægjanlegt eftirlit með vaxtarskertum fóstrum (dysmaturitas). 3) Of löng meðganga (postmaturitas). Hin raunverulega fósturvernd byggist því á: 1) Réttu mati á fósturþroska eins tímanlega og unnt er. 2) Hyggja vel að líðan fóstursins, a. m. k. í öll- um „high risk“ tilfellum á 3. trimestri. 3) Vellíðan fósturs kemur fram í eðlilegum vexti, vanlíðan fósturs kemur fram í vaxtarseinkun. Komplicutionir ú S. trimcstri 1. Vaxtarseinkun, vaxtarstöffnun (dysmaturitas, intrauternie growt retardation syndrome (IUGR)). Orsök: Uteroplacental insufficience, fylgjurýrnun. Orsök fylgjurýrnunar er yfirleitt vel þekkt: Hypertensio, pre-eclampsia en stöku sinnum verður fylgjurýrnun af óþekktum orsökum. Kennimerki: 1) Ummál fósturbols rýrnar veru- lega, 2) Ummál höfuðs rýrnar oftast, en minna. Mynd 27. Mynd tekin í transverse plani sýnir þríbura, aldur 32 vikur. K: Kviðveggur móður. X, Y og Z: Höjuð þríbur- anna. læknaneminn 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.