Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 32
Mynd 28. Fósturhöfuð í transcoronal plani. Þetta er jlat- laga höfuð og myndi mœling á biparietal diameter (BPD) í þessu tilviki geja oj lágt gildi. Betra er að nota ummál höj- uðsins sem mœlikvarða ]>egar svo stendur á. Fósturvöxtur stendur í beinu samhengi við nær- ingargetu fylgjunnar, og verði sú starfsemi ónóg, sveltur fóstrið, verður rýrt og visið, vöxtur seinkar eða staðnar, hætta er á vefjaskemmdum sérstaklega í heila og fóstrið stendur illa að vígi í móðurkviði. Besti „incubatorinn“, legið, er nú orðið hættusvæði, og vaxtarskerðingin segir nokkuð vel lil um áhættu fóstursins og þá jafnframt þörf þess lil að losna úr því umhverfi. Við sonarskoðun kemur oftast fram meiri eða minni skyndilækkun á BPD-kúrfunni (sjá mynd 23), en ummálsplan fósturbols skerðist ávallt meira. Dregin hafa verið mörk sem skilgreina, að fóstur skuli vera minna en 2500 g til þess að kallast vaxtar- skert, en bent hefur verið á, að þetta sé alls ekki raunrétt, því oft kemur vaxtarskerðingin það seint á 3. trimesteri, að fóstrið hefur komist yfir þessi þyngdarmörk. Utlit fóstursins er því mælikvarði á vaxtarskerðinguna, en ekki þyngdin. Til aðgreiningar frá vaxtarskertum fóstrum vegna fylgjurýrnunar má benda á fóstur frá smáum for- eldrum eða foreldri, sem hafa oft lága vaxtargetu (low growth potential of genetic influence). Þessi fóstur eru auðjrekkt frá jjeim fyrrnefndu, vaxtar- kúrfan sýnir minnkaðan meðalvöxt, sem oft fer að gæta milli 20. og 30. viku og hafa jrví lágan en jafnan vaxtarkvóta á tímabilseiningu. Þessi börn eru smá, en eðlilega vaxin og jafnstöndug öðrum börnum í fæðingunni. (Sjá mynd 17: Low growth profile.) Brýnt er að nota allar ofannefndar 3 mælingar, ef grunur er á vaxtarseinkun/stöðnun, jrar sem BPD og ummál höfuðst er oft óskert (brain sparing) í Jressum tilfellum, jrótt bolur rýrni verulega. Venjulega er gefið upp hlutfallið höfuð/bolur, þar sem höfuð er örlítið stærra upp í 35.-36. vikuna við eðlilegan fóstutrvöxt, en bolur verður gildari upp frá því. Stewart Campbell hefur valið transumbili- calmælingar til að ákvarða vöxt bols og bendir á, að lifrarrýrnun sé hröð á sveltandi fóstri, og því á minnkandi ummál bols að vera sæmilega næmur mælikvarði á vaxtarseinkun — vaxtarstöðnun (dys- maturitas). Enda Jrótt transumbilical mæliskekkja geti numið allt upp í 250-300 g á stærstu börnum, jrá verður hún minnkandi jreim mun minna sem fóslrið er og því nytsöm hjálp í greiningu á dys- mature börnum. 2. Diabetes börn eru svo sem kunnugt er stór. Placenta verður oft Jregar líður á 3. trimesterið þykk og gljúp, ekki ósvipuð rhesus-fylgju, og fylgjustarf- semin snögg minnkar. Diabetes börn eru ])ví oft í mikilli hættu vegna skyndilegrar vaxtarseinkunar eða vaxtarstöðnunar (IUGR), og þarf því að sonar- skoða jafnvel vikulega með mati á höfði og bol. 3. Resus og A, R, 0 immunisering orsakar oft Mynd 29. Foetus mortuus. Myndin er tekin í transcoronal plani og sést vel hvernig höjuðbeinin eru sköruð. Það gejur ólvírœtt til kynna að fóstrið er dáið og macererað. P: Parie- talbeinin. 0: Occipitalbeinið. 30 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.