Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 34

Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 34
Mynd 32. Myndin sýnir placenta previa totalis og má glögg- lega greina blöðruskuggann (V) jremst og til hœri, en vinstra megin við hann sést höjuð jóstursins (H) og pla- centakanturinn (P) sem gengur yjir os internum (0). Fylgjuvejurinn sést illa vegna þess að jósturhöjuðið skyggir á (sbr. mynd 31). Það sést vel hversu mikilvœgt er að haja blöðruskuggann sem kennileiti til að þekkja jramvegg uter- us, os internum og cervix. Fóstunlauði á 3. trimestri Þessi greining ætti ekki að vera erfið með elec- troniskum tækjakosti og vísast til þess, sem sagt er um þetta efni í kafla um 2. trimestri. (Sjá mynd 29.) Placenta Eins og áður segir er auðveldast að staðsetja fylgjuna á 2. trimestri, þ. e. a. s. áður en fóstrið er orðið það stórt að það geti skyggt á hana að hluta. Þetta á því sérstaklega við um afturveggsfylgjur. Framveggsfylgjur og hliðarveggsfylgjur er alltaf hægt að greina auðveldlega og álitið er að staðsetn- ing fylgju sé örugg í a. m. k. 97% tilfella. (Sjá myndir 30 og 31.) Það er ekki einasta staðsetning á fylgju, sem hægt er að greina, heldur einnig stærðin, þ. e. flatarmál og þykkt og ætti það að gefa nokkuð haldgóða á- bendingu hve góð fylgjustarfsemin er. Við placenta insufficiens verður fylgjuvefurinn þynnri og rýrari. Rhesus fylgjan sýnir hins vegar þykknun (hydrops) og hinar fíngerðu yrjur, sem sýna fylgjuvefinn, mynda víða loftbólur (vacuolur). Diabetesfylgja sýnir oft áþekkar hreytingar. Placenta praevia Plecenta praevia eða placenta praevia marginalis er ekki hægt að ákvarða endanlega fyrr en eftir 32.- 33. viku, vegna þess að þótt að fylgjan hafi verið djúpsæt eða jafnvel þótt fylgjukanturinn hafi náð inn að eða aðeins inn yfir os, miðað við fylgjuskoð- un á 11. trimestri, þá geta þessar aðstæður breyst þegar að neðra uterus segmentið fer að myndast vegna tognunar á isthmus svæðinu og jafnvel efri hlutanum á canalis cervicis. Bilið á milli os intern- um og fylgjurandar getur þannig gleikkað ótrúlega mikið. Staðsetning placenta á hverjum tíma ræður ávallt nafni hennar og meðferð er í samræmi við útlitið á hverjum tíma. Engum hefur enn tekist að sýna fram á að placenta þokist nokkurn tíma niður á við. Lohaorð Af framansögðu kemur fram: 1) Sonarskoðun er hættulaus móður og fóstri. 2) Sonarskoðun tekur öllum öðrum rannsóknum fram á fyrsta trimestri. 3) Sonarmæling, gerð fyrir 20 .meðgönguviku, gefur nákvæmt þroskamat fósturs, sem er hornsteinninn að raunréttri fósturvernd. 4) Sonarskoðun (stundum ásamt amniocentesis) er nákvæmasta aðferðin til þess að meta hvers konar complicationir um meðgöngutímann og stuðla því að bættri meðferð. 5) Sonarskoðun má telja ómissandi í sambandi við legvatnstöku (amniocentesis) fyrri hluta annars trimesters, en þessi rannsókn gerist nú æ tíðari. 6) Um meðgöngutímann er þannig vöxtur og viðgangur og þar með líðan fóstursins á hverjum tíma best metin með sonar (að við- bættri amniocentesis í stöku tilfellum). Hug- takið ,,fósturvernd“ virðist því hæfa þessari skoðun einkar vel. Ástand móður er hins veg- ar auðvelt að meta með hefðbundinni klin- iskri skoðun og rannsóknum og er „mæðra- vernd“ því eðlilegt heiti á þeim þætti. Sonarskoðun hófst á Fæðingadeild Landspítalans í marslok 1975. Fjöldi sonarskoðana hefur verið svipaður frá ári til árs, eða um 1500—2000 og hefur verið undir tiltækum starfskröfum komin hverju 32 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.