Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Side 60

Læknaneminn - 01.11.1978, Side 60
TAFLA6 REM-stigs breytingar samfara lyfjagjöf og eftir lok. A tta nútta athi uganir.I! ó nóttu Lok 7. nó ( nó) 8. nó Breyting í % frá viðmiðunarnótt HópuH og lyj VifimWu 3. nó n 4. nó l-yf 5. nó 6. nó l.lyjja- nótt 1. nótt eftir lok HÓPURA Glutethimide (DORIDEN), 27.0 14.3 16.2 18.0 31.4 30.7 —47.0 + 16.3 500 mg (N = 5) Methyprylon (NOLUDAR), 25.3 18.4 18.9 25.3 31.5 31.6 —27.3 +24.5 300 mg(N = 7) Secobarbital (SECONAL), 20.2 15.3 19.8 19.0 21.1 21.2 —24.5 + 4.5 100 mg (N = 2) Methaqualone (QUAALUDE), 23.4 18.8 23.4 21.6 27.6 22.4 — 19.7 + 17.9 300 mg (N — .5) Pentobarbital (NEMBUTAL), 21.7 18.3 21.1 20.9 26.4 25.6 -15.7 +21.7 100 mg (N = 4) Diphenhydramine (BENADRYL), 20.8 17.6 15.6 15.2 26.7 20.1 — 15.4 +28.4 50 mg(N = 2) Promethazine (PHENERGAN), 18.3 18.5 23.0 17.3 33.3 26.2 + 1.1 + 82.0 25 mg (N = 4) HÓPUR B Chloral hydrate (NOCTEC), 23.0 21.7 23.7 22.4 23.3 24.8 — 5.7 + 1.3 1000 mg (N = 5) Diazepam (VALIUM), 20.1 19.2 20.1 18.8 20.1 20.7 — 4.5 0 10 mg (N = 3) Flurazepam (DALMANE), 22.5 21.5 18.0 19.1 21.9 22.3 — 4.0 — 2.7 30 mg (N = 8) Chloral hydrate (NOCTEC), 21.4 21.3 23.0 21.4 18.5 23.5 — 0.5 — 13.6 500 mg (N = 10) Chlordiazepoxide (LIBRIUM), 22.6 23.3 18.6 21.9 21.3 22.7 + 3.1 — 4.9 50 mg (N = 4) Methaqualone (QUAALUDE), 21.2 21.9 22.9 24.2 24.6 23.1 + 3.3 + 16.0 150 mg (N = 5) 1 Hópur A: Lyf sem valda mikilli breytingu. Hópur B: Lyf sem valda lítilli breytingu. N: Fjöldi þátttakenda. 78 lyfjanotendum (3,1%). Engin hjáverkananna var alvarleg. Tíðni skráðra hjáverkana jókst eftir með- aldagskammti frá 1,3% meðal þeirra sem fengu minna en 15 mg/dag til 12,3% þeirra með 30 mg/ dag eða meir. Hjáverkanir jukust með aldri frá 1,9% meðal þeirra undir 60 ára til 7,1% meðal 80 ára og eldri. Óæskileg áhrif hærri skammta flura- zepam voru algengari í eldri einstaklingum. Aðeins 2% 70 ára eða eldri fengu hjáverkanir af skömmt- um undir 15 mg/dag á móti 39% þeirra sem fengu 30 mg eða meir á dag. Lágir skammtar af flura- zepam virðast hættulitlir (safe) fyrir eldri einstak- linga, en þeim er hættara við óæskilegri miðtauga- kerfisslævingu við hærri skammta.“ Mynd 3 sýnir þetta nokkuð vel. Þeir telja hjáverkanir af flura- zepam meðal lyfjadeildasjúklinga óalgengar og frek- ar hættulitlar. Yfirleitt komu þær fram innan 4 daga. J. K. Marttila og félagar18 benda á að vegna hins langa helmingunartíma geti tekið allt að 3 vikur þar til full áhrif lyfsins koma í ljós og geti verið erfitt að taka eftir þeim, þar sem þau geta farið hægl vaxandi. M. Viukari og félagar1 9 telja flurazepam hetra en nitrazepam og diazepam í öldruðum geðsjúklingum. Einnig telja þeir að reyna eigi annað henzodia- zepín-afbrigði, ef eitt gefst illa hjá sjúklingi. Þeir telja að forðast eigi að nota benzodiazepín hjá „cerebrovascular“ sjúklingum sökum aukinna hjá- verkana, sem þeir kenna hægari umbrotum á ben- zodiazepín hjá öldruðum. Þeir benda á að tiltölulega há þéttni virkra umbrotsefna í líkamanum þegar svefnlyf er gefið lengi, kunni að minnka svefnfram- kallandi áhrif þeirra en geti aukið hjáverkanir. Framleiðandi lyfsins mælir með að nota 15 mg handa eldri sjúlkingum. 52 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.