Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 61

Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 61
TAFLA7 Arleg sala hypnotika og sedativa á íslandi 1971-77. Skilgreint sem dagskammtar/1000 íbúa/dag,- 1 Hypnotika og sedativa önnur en barbitáröt 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 Flurazepam (30 mg) 0,60 1,34 2,12 2,18 4,11 Nitrazepam (5 mg) 21,02 23,49 25,13 25,98 26,48 32,56 30,06 Metaqualone (0,15 g) 0,06 0,04 0,04 0,02 0,09 0,01 0,01 Glutethimide (0,25 mg) 0,38 0,25 0,15 0,28 0,16 0,06 0,08 Chloralhydrate (1 g) 0,48 0,57 0,61 0,60 0,60 0,58 0,72 Samtals 21,94 24,35 26,53 28,22 29,45 35,39 34,98 II Hypnotika og sedativa og barbitúröt, samtals. 50,87 52,27 48,75 43,34 40,26 41,44 39,38 Notkun flurazepam hérlendis má marka af töflu 7 og sést þar að hún fer vaxandi, þó nitrazepam sé enn mest notaS. lifiirinfili Kvartanir um svefnleysi eru algengar meðal sjúk- linga. Þó er eins um slikar kvartanir og aðrar aS ekki eru þær ætíð áreiðanlegar og sýnir mynd 4 það greiniliega, en þar er um að ræða niðurstöður úr rannsóknum þar sem fylgst var með heilarafriti alla nóttina. Sá rannsóknarhópur mælir með að slík- ar aðferðir séu notaðar, en ekki er nú alltaf slík að- staða fyrir hendi. Hins vegar ættu menn ætíS að reyna að grafast fyrir um orsök eða orsakir fyrir svefnleysi áður en þeir grípa til lyfja. Af ástæðum má nefna umhverfisaðstæður og líkamlega og geð- ræna sjúkdóma. Einnig ættu menn að muna eftir að taka sjúklinga af svefnlyfjum, ef þeir hafa verið settir á þau til skamms tíma og ófáir munu þeir sjúklingar sem fyrst hafa kynnst svefnlyfjum á sjúkrahúsum og ætti aldrei að skrifa sjúkling á svefnlyf af vana, þó sjálfsagt sé að gera þeim dvöl- ina í þessu framandi umhverfi léttari, ef þeir óska eftir svefnlyfjum. Ef menn á annað borð fara út í að gefa svefnlyf virðast benzodiazepín vera mjög heppileg Iyf. Þau virðast valda frekar lítilli truflun á svefni miðað við ýmis önnur lyf. Vert er að benda á, að ekki liggur fyrir að gæðamunur sé á svefnáhrifum benzodia- zepin-afbrigða og skyldu menn því hagræða gjöf benzodiazepina hjá sjúklingum sem þau taka, þann- ig að þau nýtist með tilliti til þessara áhrifa. Þann- ig má gefa meginhluta flestra benzodiazepina að kvöldi og nýtast þau þá bæði með tilliti til svefn- áhrifa og einnig með tilliti til róandi áhrifa næsta dag vegna langs helmingunartíma. Einnig er hægt að reyna annað benzodiazepin-afbrigði ef eitt gefst illa til svefnframköllunar. Benzodiazepin þolast vel með öðrum lyfjum og þar sem ávana- og eitrunar- hætta er frekar lítil eru þau sérstaklega heppileg hjá sjúklingum þar sem misnotkun eða sjálfsskaðahætta er fyrir hendi. Flurazepam er frekar nýlegt lyf á markaðnum. Kemur fram um 1970 í Bandaríkjunum, en er nú mest notaða svefnlyf þar. Svefneiginleikar þess virð- ast haldast vel, en það hefur oft verið galli á svefn- lyfjum að dró úr virkni þeirra eftir nokkurn tíma. Mynd 4. Heildarsvefntími hjá einstaklingum með meint svefnleysifi OskyggS svœði: Svefntími á 2—4 viðmiðunarnótt- nóttum. Skyggð: Meðal svefntími á 2-14 nóttum með svefn- lyfi. Nr. 4, 6, 18 og 20 tóku Doxepin, aðrir Flurazepam. LÆKNANEMINN 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.