Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 66

Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 66
Ferð til Liverpool sumarið 1978 Kristleifur Kristjánsson læknanemi Fram að þessu hefur á hverju ári verið gefin út lít- il þunn bók í læknadeild, sem borið hefur nafnið Kennsluskrá læknadeildar. L henni hefur verið að finna, auk margvíslegra upplýsinga og leiðbeininga um námstilhögun, enn mikilvægari upplýsingar eins og til dæmis hvað kennararnir heita og hvar þeir eiga heima (fyrir þá sem ganga með lak í töskunni), hvenær þú átt að vakna á morgnana og hvernig þú átt að eyða peningunum í Bóksölunni. Mikilvæustu hlutverki hefur hún þó eflaust gegnt í árvissum deilum um fjölda stúdenta, sem halda eiga áfram námi eftir fyrsta námsár. Það er, hún hefur verið stúdentum ómetanlegt vopn í baráttunni gegn fjöldatakmörkunum, en í henni hafa birst þær reglu- gerðir, sem settar hafa verið um leyfilegan fjölda stúdenta. Frægust er án alls vafa 42. greinin, sem í Kennsluskránni 1977-78 er á bls. 58. FLún er það spjót, sem beint hefur verið að stúdentum í gegnum árin, en sem hvað eftir annað liefur snúist þeim í hendi, er um skaftið hafa haldið. Ástæðan er sú, að aldrei hefur tekist að framkvæma hana á löglegan hátt, enda ekki við góðu að búast, þar sem fregnir herma, að í hugum sumra séu lög ekki lög, tilmæli Mr. Pearson og sirákarnir. 58 Hagstœð kviðfylli í faðmi móður nátlúru. ekki tilmæli, en tilmæli geti aftur á móti verið lög ef svo ber undir. Astæðan fyrir þessu rabbi um innihald Kennslu- skrárinnar er að draga fram vissar andstæður. And- stæður? Já andstæður, sem í hugum læknanema eiga sér ekki hliðstæður í heimsbókmenntunum. Hef- ur þú samstúdent góður, Liorið 42. greinina saman við það sem stendur á bls. 10 í Kennsluskránni 77- 78. Þar í lesefni um macroanatomíu II, er falið það gullkorn, sem fyllir hjörtu stúdenta birtu og yl. Þau orð sem eru óþrjótandi eldsneyti á lampa minning- anna hjá 3.-6. árs nemum, sem segull á 1. árs nema upp á 2. ár, og sem ópíum fyrir 2. árs nema, sem bíða að tíminn líði. Og hvernig hljóðar svo þetta gullkorn? „Námskeið í krufningum fer fram erlendis sumar- ið 1978, ef fé og aðstaða fæst, eins og undanfarandi ár.“ Eins og fyrirsögnin ber með sér þá fékkst í ár Lræði fé og aðstaða. Ut héldu 47 stúdentar, flestir laugardaginn 8. júlí. Eins og undanfarandi sumur fór námskeiðið fram við háskólann í Liverpool í Englandi. I þetta sinn var haldið til við ágætis að- LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.