Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 26

Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 26
fínu mergjarrúmum beinvefsins, og aðgreina hana þannig frá þeirri, sem gengur út frá medulla og periosteum. Ostitis kemur fram í eptirfylgj- andi höfuðmyndum. 1. Rarificerandi ostitis (in- fiammatorisk osteoporose) er í því fólgin, að það myndast granulat- ionsvefur við proliferation af smá- um cellum, en á meðan á þessu stendur bráðnar beinvefurinn upp; en hvernig, beinvefurinn þannig breytist er ekki til hlýtar kunnugt, það virðistsem að á und- an þessu fari chemisk breyting kalksaltanna í beinunum, þannig að þau breytist í eitthvert uppleys- anlegt kalkpræparat. Þegar hin rarificerandi ostitiskemurfyririnni í spongíösu beini, þá byrjar þar skjótt suppuration. Þessi suppur- ation getur annaðhvort verið ein- föld infiltration alveg eins og í hin- um linu pörtum, eða þá abscess- myndun eptir því sem inflammati- onin er á háu stigi, periosteum getur tekið þátt í sjúkdómnum, og ef svo verður þá myndast hinir köldu congestionsabscessar, sem einkum koma fyrir í og kringum columna vertebralis. í öðrum tilfellum verður aptur hið spongiösa bein uppleyst við það, að í gegn um það vex inter- stitiel svampkenndur granulati- onsvefur, það myndast fungösi- teter, sem ýmist eru aðgreindir eða confluerandi. Hin rarificerandi ostitis hefur töluverða þýðingu við græðslu á beinbroti því að við hana eyðist callus, sem hefurorðið of mikill. 2. Osteosclerose eða conden- serandi ostitis er mótsett hinni rarificerandi ostitis, því hún leiðir til beinmyndunar eða rjettara sagt: hún breytirspongiösu beini í compakt (þjett) bein. Stundum kemur hún fyrir í leggbeinunum eða andlitsbeinunum án þess að rarificerandi ostitis fari á undan (hin svonefnda leontiasis ossi- um). Hún leiðir til þess, að mergj- arholið uppfyllist af beinvef, eða að beinvefur vex utan á (superfici- alt); Þetta á sjer stað við suma sjúkdóma t. d. syphilis. 3. Ostitisinterna caseosa kemur opt fyrir í hinum spongeösu belt- um, sjerstaklega í corpus verte- brarum og beinum í tarsus. Þessi tegund af ostitis var þeg- ar, áður en rannsóknir urðu ná- kvæmari blátt áfram kölluð beintuberculose af því að hún kom að eins fyrir hjá skrofulausum indivídum og menn fundu í bein- unum ost-degenereraða parta. Hinar nýjari rannsóknir hafasann- að þetta. Menn fundu í granulati- onsvefnum ekta túberkelhnúta, svo að maður verður að álíta, að hið ostkennda pródúkt, sem finnst í þessum beinum, sje „Henfald" af túberklum. Þegar þessi sjúkdóm- ur kemur fyrir í hryggjarliðunum, er hann nefndur Spondylarthrok- ace (Spondylitis). Þegar eitt eða fleiri corpora vertebrarum afficer- ast af þessu eða eyðast að mestu leyti, fellur hryggjarsúlan meira og meira saman að framanverðu, og við það kemur fram kyphosis Pottii (malum Pottii). Ein modi- fication af þessum tegundum er hin svon. Spina ventosa phalang- um. Það er tilkenningarlaus bólga í þessum smáu beinum, sem kem- ur þannig fram að phalanges gildna við það, að inni í þeim er rarificerandi ostitis, sem eyðir þeim, en að utan er ossificerandi periostitis, sem alltaf bætir nýju lagi utan á meðan beinið leysist upp að innanverðu. 4. Ostitis gummosa syphilitica interessarar en ekki mikið og skal því ekki talað um þá tegund frekar í þetta sinn. C. Osteomyelitis Jeg sje það fyrst núna, kæru col- legæ, að það hefði verið nóg efni í þessa ritgjörð, að taka aðeins þennan sjúkdóm fyrir; það verður því aðeins lítið, sem jeg skrifa um þetta vegna þess að það yrði þá of langt. Þessi sjúkdómur(osteomyelitis) er ekki aðeins complication við hina fyrrnefndu sjúkdóma, heldur opt útgangspúnktur fyrir þá. Opt er þessi sjúkdómur af infectiösum uppruna, sem er þannig tilkom- inn, að fyrst hefur virus-infecti- ons-bacterian komizt inn í blóðið, og berst svo með circulationinni á þann stað í mergnum, sem er mót- stöðulítill (locus minoris resisten- tiæ) við það að þar hefur orðið litil hæmorrhagia framkomin við con- tusio á beininu, þar sest virus að og gjörir sínar skaðlegu verkanir. Þessi sjúkdómur kemur helzt fyrir hjá mönnum á þroska-aldri, og í þeim beinum sem fljótast vaxa, og er þá fyrst: femur, þar eptir kemur tibia, humerus og radius. Afleið- 24 LÆKNANEMINN I'4/i»«i - 34. árg. ,

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.