Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 49
Lost - týnda sjúkdómsástandið
þessar greiningar eiga að fullu rétt á sér en vandamálið
með allar þessar greiningar er að þær segja okkur ekkert
til um hvernig ástandið var á sjúklingnum þegar hann kom
inn. Um leið og greining okkar hljóðaði upp á versnun á
hjartabilun og lost þá vita allir þeir sem koma að þessum
einstakling að hann var fárveikur þegar hann kom inn og
dánartíðni af þessum völdum er mjög há. í besta falli
hjálpar þetta okkur að vera á tánum gagnvart þessum
einstaklingum og grípa fyrr inn í ef ástand þeirra versnar.
Benda má þar á að langflest hjartastopp inn á sjúkrahúsum
eiga sér nokkurn aðdraganda og líklegt er að einkenni um
lost sé þar nokkuð algengt. Með því að vera vakandi fyrir
einkennum losts má hugsanlega fækka alvarlegum tilfellum
og hjartastoppum á sjúkrahúsum.
Heimildir:
1. Cheatham ML, Block EFJ, Smith HG, Promes JT;
Shock: an overview, Surgical Critical Care Service,
Department of Surgical Education, Orlando Regional
Meidcal Center Orlando, Florida.; 2002
2. Marino, Paul L., The ICU Book; Lippincott, Willams &
Wilkins, Philadelphia & London; September 2006
3. Rosen M. et al; Rosen's Emergency Medicine:
Concepts and Clinical Practice 5th Ed.; Mosby; 2002
4. Rivers E., Nguyen B., Havstad S., Ressler J., Muzzin A.,
Knoblich B., Peterson E., Tomlanovich M., Early goal-
directed therapy in the treatment og severe spesis
and septic shock; N Engl J Med, Vol 345, No. 19, 8
november 2001
5. Nguyen B., Rivers E., Abrahamian F., Moran G.,
Abraham E., Trzeciak S., Huang D., Osborn T., Stevens D.,
Talan D., Severe sepsis and septic shock: Review of
the Literature and Emergency Department
Management Guidelines; Annals of Emergency Medicine,
Vol. 48, No. 1, july 2006
6. Einarson Ó., Lost; Handbók í lyflæknisfræði 3. útg.;
Háskólaútgáfan og lyflækningadeild Landspítala
háskólasjúkrahús; 2006
7. Kwan I, Bunn F, Roberts I, on behalf of the WHO Pre-
Hospital Trauma Care Steering Committee; Timing and
volume of fluid administration for patients with
bleeding; The Cochrane Database of Systematic Reviews 2006
Issue 4; The Cochrane Collaboration. Published by John
Wiley and Sons, Ltd.; 2006
TOYOTA þjónusta
Gæðavottað verkstæði af Bílgreina-sambandinu
Bílaleigubíll meðan á viðgerð stendur
Fullkomin réttingabekkur og mælitæki
Sérþjálfaðir starfsmenn veita fljóta og góða þjónustu
BÍLASPRAUTUN 0G RÉTTINGAR
AUÐUNS
Réttum og málum allar gerðir af bílum!
WCABAS
verkstæði og tjónaskoðun
Nýbýlavegi 10
Kópavogi • Sími 554 2510
www.bilasprautun.is • b i I a s p ra u t u n @ b i I a s p ra u t u n. i s
J
Læknaneminn 2007 4 9