Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 129

Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 129
Verkefni 3. árs læknanema ri meðalaldur og alvarleika veikinda ásamt mun lengri leg- utíma á gjörgæslu en heildarhópurinn og krefst langrar spítalavistar. ÁLYKTUN: Sýklasótt er fyrirferðarmikil á gjör- gæsludeildum LSH og sjúkrahúsinu í heild, er krefjandi hvað varðar mannafla og hjúkrunarrými og veldur hárri dánartíðni, sem þó er með því lægsta sem þekkist. Nýgengi berklaveiki á íslandi 1970-1974 Inngangur Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna nýgengi berklaveiki á íslandi árin 1970-1974 en einungis voru til birt gögn um nýgengið fyrir árin 1911-19701 og 1975- 1986.2 Einnig var ætlunin að kanna aðra faraldsfræðilega þætti sjúkdómsins svo sem greiningaraðferðir og meðferð svo og afdrif sjúklinga, lyfjaviðnám og fleira. Efniviður og aðferðir Sjúklingar voru fundnir eftir skrám frá Rannsóknastofu Háskólans í sýklafræði og meinafræði auk berklaskýrslna héraðslækna og sjúklingaskráa Berklavarnastöðvar Reykjavíkur og Vífilstaða. Eingöngu þeir sem uppfylltu skilgreiningu Evrópusambandsins á berklatilfelli voru teknir með í rannsókninni. Sjúkragagna var aflað um sjúklinga frá viðeigandi stofnunum og þar til gert eyðublað fyllt út. Sjúkragögn fundust fyrir 242 af 274 sjúklingum og miðast hluti niðurstaðna við það úrtak. Niðurstöður Helstu niðurstöður voru að nýgengið 1970-1974 lækkaði með svipuðum hraða og árin á undan. Lækkunin endurómar lækkandi nýgengi jákvæðra berklaprófa í grunnskólum áratugina fyrir 1970 sem hélt áfram fram á miðjan 8. áratuginn, en hélst síðan nokkurnveginn óbreytt og lágt3. Nýgengi var nokkru hærra meðal karla en kvena og fór vaxandi með aldri. Meðalaldur sjúklinga var 42,2 ár. Dauðsföll að hluta til eða algeriega af völdum berkla voru átta á tímabilinu. Hlutdeild innflytjenda af tilfellum var 2,6% á tímabilinu 1970-1974. Nokkur munur var á nýgengi og greiningaraðferðum eftir landshlutum. Smitsemi af völdum berkla hefur lækkað jafnt og þétt á tímabilinu 1970 til 2004 sem dæma má af lækkandi fjölda smitbera og lækkandi hlutfalls frumberkla meðal sjúklinganna. Algengustu staðsetningar sjúkdómsins voru lungu, eitlar í lungnarót og þvag- og kynfæri. Tíminn frá upphafi fyrstu einkenna til upphafs meðferðar hjá sjúklingum með lungnaberkla var 2,3 mánuðir.Meirihluti eða 78,6% sjúklinga var innlagður á sjúkrahús og voru legudagar þeirra sem eingöngu lágu vegna berkla að meðaltali 103. Árin 1970 -1974 innihélt meðferðarkúrinn alltaf ísóníazíð (INH) en notkun paraamínó-salicýl sýru (PAS) dvínaði mjög en etambútól (EMB) notkun jókst að sama skapi. Það dró einnig úr notkun streptómýcíns (SM) en rífampisín (RMP) var á þessum tíma enn lítið notað og mest sem varalyf. Lyfjaviðnám fannst hjá 28,2% sjúklinga og var 28,2% fyrir streptómýcíni en 1,2% fyrir INH og PAS hvort um sig. Aðeins tveir sjúklingar höfðu viðnám fyrir fleiri en einu lyfi. Meðferðarárangur var góður, sjúkdómurinn hefur aðeins tekið sig upp í 2,18% sjúklinga sem meðhöndlaðir voru á tímabilinu. Lítið var um að áhættuþættir fyndust hjá sjúklingum en sá algengasti var alkóhólismi sem var til staðar í 8,7% tilfella. Aðeins 2,1% sjúklinga töldust til heilbrigðisstarfsfólks. Umræður Það er Ijóst að ólíklegt er að rannsókn sem þessi finni alla sjúklinga sem leitað er að. Styrkleikar rannsóknarinnar liggja helst í að finna þá sjúklinga sem hafa jákvæða ræktun eða hafa legið á Vífilsstöðum en síður ef sjúklingar geru greindir vefjameinafræðilega eða hafa verið tilkynntir eftir þá gildandi reglum. Nýgengistölum kemur vel heim og saman við árin fyrir og eftir rannsóknina.1'2 Við mat á sjúkragögnum gæti komið fram skekkja vegna þeirra 32 sjúklinga sem ekki tókst að finna sjúkragögn um. Athygli vakti hversu fáir heilbrigðisstarfsmenn voru meðal sjúklinga. 1. Sigurðsson S. Baráttan við berklaveikina. Læknablaðið 1976; 62: 3-50. 2. Árnadóttir Þ, Blöndal Þ, Oddsdóttir B, Helgason H, Björnsson JK. Berklaveiki á íslandi 1975-1986. Læknablaðið 1989; 75: 209-216. Leukocytapheresis as Treatment for Inflammatory Bowel Disease Friðrik Thor Sigurbjörnsson1, Prof. Ingvar Bjarnason2. 1 Læknadeild Háskóla íslands 2 Dept. of Gastroenterology, King's College Hospital, London. Introduction: Ulcerative colitis and Crohn's disease, collectively known as inflammatory bowel disease, are conditions associated with relapsing inflammation of the colon or the full length of the gastrointestinal tract, respectively. The aetiology of IBD remains unclear but it is suggested that clinical disease activity becomes evident when the balance between luminal aggressors and mucosal defence is tilted to the advantage of the former and intestinal permeability is increased. The mainstay in treatment remains 5-ASA and corticosteroid-therapy with the addition of elemental diets, immunosuppressants or - modulators in refractory cases. This medical management is efficient but frequently leads to a number of adverse effects, many of which can be severe. A novel approach is selective white cell apheresis which aims to mechanically remove leukocytes responsible for causing IBD by filtration and adhesion. Methods: We assessed the efficacy and safety of this treatment by critically reviewing clinical studies on Læknaneminn 2007 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.