Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 87

Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 87
Lýðheilsufélag læknanema Lýðheilsufélag læknanema Undanfarin ár hefur mikið verið rætt um að stofna lýðheilsufélag læknanema. Fyrirmyndin er fengin frá Alþjóðasamtökum læknanema í gegnum starf Alþjóða- nefndar en lýðheilsustarf er einn stærsti þátturinn í starfi læknanema í mörgum löndum. I haust varð stofnun lýðheilsufélags loksins að veruleika Þegar góður hópur læknanema af öllum árum tók að hittast reglulega og byrja að undirbúa og skipuleggja starfið. Markmiðið er að sinna forvörnum og fræðslu um heilsutengd málefni, að láta gott af sér leiða um leið og læknanemar sem taka þátt fá reynslu og þekkingu sem þeir ættu erfitt með að afla sér annars staðar. Lýðheilsufélagið er líka hugsað sem vettvangur fyrir læknanema til að koma hugmyndum sínum og hugsjónum í framkvæmd. Til að byrja með var lagt upp með þrjú verkefni, bangsa- spítala, blóð- og líffæragjafir, og greinaskrif. Auðveldlega gekk að koma greinaskrifunum af stað. Haft var samband við Fréttablaðið og tóku þeir vel í hugmyndina °9 buðu okkur að vera með reglulega pistla í blaðinu. Frá miðjum nóvember hafa svo birst reglulega greinar eftir lasknanema. Er umfjöllunarefnið margvíslegt og sem dæmi rná nefna hreyfingu, sykursýki, langvinna lungnateppu og heilsu ferðamanna. Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar (SKVÞ) á LSH hefur verið sérlega hjálpleg og séð til þess að sérfræðingar lesi yfir allar greinar sem birtast og þannig hefur tekist halda vissum gæðastimpli á skrifunum. Meðan verið var að koma greinaskrifunum af stað voru önnur verkefni látin bíða. Um áramót voru greinaskrifin komin nokkuð vel af stað og þá var farið að huga að öðrum verkefnum. í byrjun mars (þetta er skrifað um miðjan febrúar) fáum við svo fyrst að sjá afrakstur þess starfs og undirbúnings sem hófst um áramótin. Mars verður sérstakur blóðgjafamánuður læknanema. Verkefninu verður hleypt af stokkunum með fræðslufundi Blóðbankans og lýðheilsufélagsins en vonir standa til að sem flestir læknanemar slái til og gefi blóð. Markmiðið er að sem flestir læknanemar verði virkir framtíðarblóðgjafar og sýni þar með gottfordæmi fyriraðrar heilbrigðisstéttir. í framhaldinu mætti e.t.v. koma á fót blóð- gjafakeppni milli ára eða jafnvel milli deilda Háskólans. Bangsaspítölum hafa læknanemar um allan heim komið á fót. Hugmyndin er sú að barn komi með bangsann sinn til læknis. Bangsinn er veikur og barnið (sem foreldri) kemur með hann til læknis þar sem fram fer viðtal, skoðun og svo er reynt að lækna bangsann eftir því sem við á. Settar umbúðir, plástrað, saumað o.s.frv. Tilgangurinn með bangsaspítalanum er að kynna lækna og heilbrigðisstofnanir fyrir börnum í gegnum leik og þannig reyna að koma í veg fyrir vanlíðan og hræðslu þegar þau sjálf þurfa svo að leita læknis. Ekki skiptir minna máli að með þessu fá læknanemar tækifæri til að þjálfast í samskiptum við börn og vonandi verður þetta góð skemmtun fyrir alla sem taka þátt, læknanema, börn og bangsa. Um miðjan mars verður haldinn fyrsti bangsaspítalinn. Þá koma til okkar fjörutíu fjögurra ára börn með bangsana sína og heilsa uppá okkurá Læknavaktinni. En aðstandendur Læknavaktarinnar hafa verið svo almennilegir að bjóða okkur alla aðstöðu og hjálp sem við þurfum. í vikunni fyrir bangsaspítalann verður boðið upp á fræðslu fyrir læknanemana (læknana) sem taka þátt í von um að við verðum við öllu búin. Læknaneminn 2007 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.