Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 63

Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 63
lyfseðlar eru rafrænir, sem gerir manni kleift að setja sig fljótt og vel inn í tilfelli og lágmarka skriffinnsku. Sjúkraskrárupplýsingar fara nú auk þess á okkar deiid beint inn í gagnagrunn sem gefur spennandi rannsókna- möguleika og mikil samvinna er milli klíníska hlutans og rannsóknarstofunnar, auk sérstakrar göngudeildar fyrir eftirlit sjúklinga sem þátt taka í rannsóknum. auðvelt að fá að sækja kúrsa og erlendar ráðstefnur sem er mjög mikilvægt. Hins vegar er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að maður þarf að vita nokkurn veginn hverju maður er að sækjast eftir og skipuleggja sjálfur ásamt handleiðara. Möguleikarnir eru margir hér og maður þarf að sýna frumkvæði og leita eftir þeim. Inga Sif: Ég kaus að taka lungnalæknissérmenntun mína hér ( Svíþjóð þar sem sænska sérnámsfyrirkomu- lagið býður upp á að vinna að rannsóknum og sérmenntun samhliða hvort öðru. Svíþjóð hefur staðlaða sérmenntun og skýr námsmarkmið, þar sem kúrsar og kennsla er á vinnutíma. Hér er sterk hefð fyrir handleiðarakerfi sem miðar að því að gera námið eins einstaklingsmiðað og hægt er. Staðlað sérfræðipróf er haldið af félagi lungnalækna Svensk lungmedicinsk förening, www.slmf.se sem tekið er í lok sérnáms. Ég valdi Uppsala vegna þess að lungna- og ofnæmisdeildin er mjög góð, staðsett á háskólasjúkrahúsi með stórt upptökusvæði og hefur ríka rannsóknarhefð. Göngu- deildarþjónusta er góð og fjölbreytt og á lungadeildinni er sinnt öllum lungnatengdum sjúkdómum svo sem lunga- krabbameinum, berklasjúkum o.fl. Háskólasjúkrahúsið er vel tækjum búið og tölvuvætt. Rannsóknarúrræði öll hin bestu og sterkur háskóli í Uppsala sem laðar að sér fyrirlesara og nemendur víða að. Þess fyrir utan er borgin falleg, lifandi stúdentaborg með kaffihúsum, krám og skemmtilegri stemmningu og stutt í skemmtilega útivist. Það eru fá háskólasjúkrahús staðsett í jafn fámennri borg eins og hér í Uppsala (188.478 íbúar, fjórða stærsta borg Svíþjóðar) en samt með stórt upptökusvæði (1.900.000 manns) og því góð klínísk reynsla sem hér býðst. Kostirnir við Uppsala eru óneitanlega auðveldar samgöngur, skemmtilegur miðbæjarkjarni, Sigríður: Þegar ég vann sem unglæknir á íslandi var ég mjög fljótt ákveðin hvaða sérgrein heillaði mig mest en hins vegar tók mig langan tíma að velja hvert ætti að halda. Ég ákvað að taka stóran hluta af mínu lyflæknanámi á íslandi og tel það hafa verið góðan kost, við eigum frábæra sérfræðinga. Hins vegar er nauðsynlegt að fara erlendis, víkka sjóndeildarhringinn og sjá mikið af sjald- gæfum sjúkdómum til að fá góða reynslu. Eg var mikið að hugsa um Bretland og Svíþjóð en fannst Svíþjóð betri kostur þar sem ég fékk metið námið frá Islandi ásamt því að þetta var besti kosturinn fjölskyldulega. Svíþjóð hefur eins og aðrir staðir kosti og galla. Kostirnir finnst mérað manni ertreyst strax að vinna mjög sjálfstætt. Maður finnur fljótt út eins og alltaf hvaða sérfræðingum er Qott að leita ráða hjá, eru góðar fyrirmyndir og almennt finnst starf sitt skemmtilegt. Þannig fær maður bestu Þjálfunina ef maður getur undirbúið sig vel og komið sjálfur rneð tillögur að úrræðum, rætt þá við sérfræðinga sem gott er að leita til og séð hversu rétt/rangt maður hefur fyrir sér. Miklir möguleikar eru á rannsóknum. Það er Læknaneminn 2007 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.