Læknaneminn - 01.04.2010, Síða 8

Læknaneminn - 01.04.2010, Síða 8
þrjú hér að ofan þá er nauðsynlegt að læknirinn öðlist skilning á vanda einstaklingsins. Rétt er jafnframt að hafa í huga að senda ÓLE sjúklinga aðeins í rannsóknir þegar ábendingar fyrir rannsóknum eru til staðar en ekki til að friðþægja sjúklinginn og aðstandendur hans. Óþarfa rannsóknir kosta fé og valda oft meiri vanda en þær leysa. Síðast en ekki síst er mikilvægt að muna að þótt það hjálpi sumum að heyra hvað sé ekki að þeim, þá vilja einstaklingar með ÓLE, sér í lagi þeir sem eru mjög kvíðnir, vita hvað sé að þeim og hvað sé hægt að gera til að bæta líðan þeirra. Það á og þarf að vera á færi allra lækna að bregðast af skilningi og fagmennsku við slíkum spurningum. Heimildir 1. Hiller H, Rief W, Brahler E. Somatization in the population: from mild bodily misperceptions to disabling symptoms. Soc Psychiatry and Psychiatr Epidemiol 2006;41:704-12. 2. World Health Organization 1992. The ICD-10 Classification of Mental and Behavioural Disorders. Geneva: WHO. 3. American Psychiatric Association 2000. Diagnostic and Statistical Manual og Mental Disorders (4th edn-text revision). Washington DC: APA. 4. Sharpe M, Mayou R. Somatoform disorders: a help or hindrance to good patient care? Br J Psychiatry 2004;184:465-7. 5. Sharpe M, Mayou R, Bass C. Concepts, theories and terminology. í: Treatment of functional somatic symptoms. Mayou R, Bass C, Sharpe M, eds. Oxford: Oxford University Press 1995:3-16. 6. Wessely S, Nimnuan C, Sharpe M. Functional somatic syndromes: one or many? Lancet 1999;354:936-9. 7. Robbins J, Kirmayer L, Hemami S. Latent variable models of functional somatic distress. J Nerv Ment Dis 1997;185:606-15. 8. Deary I. A taxonomy of medically unexplained symptoms. J Psychosom Res 1999;47:51-9. 9. Peveler R, Kilkenny L, Kinmoth A. Medically unexplained physical symptoms in primary care: a comparison of self- report screening questionnaires and clinical opinion. J Psychosom Res 1997;42:245-53. 10. Goldberg D, Bridges K. Somatic presentations of psychiatric illness in primary care settings. J Psychosom Res 1988;32:137-44. 11. Lesser AT. Problem-based interviewing in general practive: a model. Medical Education 1985;199:299-304. 12. Goldberg D. Mental health aspects of general health care. í: Health and Behaviour, Hamburg D og Sartorius N eds. Cambridge: Cambridge University Press 1989:166-177. <D
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.