Læknaneminn - 01.04.2010, Síða 8
þrjú hér að ofan þá er nauðsynlegt að læknirinn öðlist skilning á
vanda einstaklingsins. Rétt er jafnframt að hafa í huga að senda
ÓLE sjúklinga aðeins í rannsóknir þegar ábendingar fyrir
rannsóknum eru til staðar en ekki til að friðþægja sjúklinginn
og aðstandendur hans. Óþarfa rannsóknir kosta fé og valda
oft meiri vanda en þær leysa. Síðast en ekki síst er mikilvægt
að muna að þótt það hjálpi sumum að heyra hvað sé ekki að
þeim, þá vilja einstaklingar með ÓLE, sér í lagi þeir sem eru
mjög kvíðnir, vita hvað sé að þeim og hvað sé hægt að gera til
að bæta líðan þeirra. Það á og þarf að vera á færi allra lækna að
bregðast af skilningi og fagmennsku við slíkum spurningum.
Heimildir
1. Hiller H, Rief W, Brahler E. Somatization in the population:
from mild bodily misperceptions to disabling symptoms.
Soc Psychiatry and Psychiatr Epidemiol 2006;41:704-12.
2. World Health Organization 1992. The ICD-10 Classification
of Mental and Behavioural Disorders. Geneva: WHO.
3. American Psychiatric Association 2000. Diagnostic and
Statistical Manual og Mental Disorders (4th edn-text
revision). Washington DC: APA.
4. Sharpe M, Mayou R. Somatoform disorders: a help
or hindrance to good patient care? Br J Psychiatry
2004;184:465-7.
5. Sharpe M, Mayou R, Bass C. Concepts, theories
and terminology. í: Treatment of functional somatic
symptoms. Mayou R, Bass C, Sharpe M, eds. Oxford:
Oxford University Press 1995:3-16.
6. Wessely S, Nimnuan C, Sharpe M. Functional somatic
syndromes: one or many? Lancet 1999;354:936-9.
7. Robbins J, Kirmayer L, Hemami S. Latent variable
models of functional somatic distress. J Nerv Ment Dis
1997;185:606-15.
8. Deary I. A taxonomy of medically unexplained symptoms.
J Psychosom Res 1999;47:51-9.
9. Peveler R, Kilkenny L, Kinmoth A. Medically unexplained
physical symptoms in primary care: a comparison of self-
report screening questionnaires and clinical opinion. J
Psychosom Res 1997;42:245-53.
10. Goldberg D, Bridges K. Somatic presentations of
psychiatric illness in primary care settings. J Psychosom
Res 1988;32:137-44.
11. Lesser AT. Problem-based interviewing in general
practive: a model. Medical Education 1985;199:299-304.
12. Goldberg D. Mental health aspects of general health care.
í: Health and Behaviour, Hamburg D og Sartorius N eds.
Cambridge: Cambridge University Press 1989:166-177.
<D