Læknaneminn - 01.04.2010, Blaðsíða 96

Læknaneminn - 01.04.2010, Blaðsíða 96
Forspárþættir lífshorfa eftir blaönám við lungnakrabbameini af ekki-smáfrumugerö á islandi 1999-2008 Guörún Nína Óskarsdóttir1, Rut Skúladóttir1, Helgi ísaksson2, Steinn Jónsson3,4, Tómas Guðbjartsson1'4, 'Læknadeild Háskóla íslands, 2rannsóknarstofa í meinafræðí, !lungnadeild, “hjarta og lungnaskurðdeild. Inngangur Lungnakrabbamein er næstalgengasta krabbamein á íslandi og það sem dregur flesta til dauða. Aðeins þriðjungur sjúklinga telst skurðtækur og gengst undir skurðaðgerð, langoftast þlaðnám. Ekki liggja fyrir rann- sóknir á árangri eða forspárþáttum lífhorfa hjá sjúklinum sem gengist hafa undir lungna- blaðnám hér á landi og er markmið þessarar rannsóknar að ráða þót á því. Efniviður og aðferðir Rannsóknin er afturskyggn og nær til allra sjúklinga sem gengust undir lungnaþlaðnám é Islandi vegna lungnakrabþameins af ekki-smáfrumugerð (NSCLC) á tímaþilinu 1999-2008. Af 213 sjúklingum (meðalaldur 66,9 ár, karlar 50,7%) voru 132 með kirtil- frumukrabbamein, 62 með flöguþekju-, 9 með stórfrumukraþbamein, og 10 með önnur lungnakrabbamein. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og voru m.a. kannaðar ábendingar aðgerðar, fylgikvillar og lífshorfur. Öll æxlin voru stiguð skv. TNM stigunarkerfinu og heildarlífshorfur relknaðar með aðferð Kaplan-Meier. Otreikningar á lífshorfum miðuöust við 1. maí 2009 og var eftirfylgd að meðaltali 36 ménuðir. Ein- og fjölþáttagreining var notuð til að meta forspérþætti lifshorfa. Niðurstöður Aðgerðirnar tóku að meðaltali 128 mín. og var meðal-blæðing í aðgerð 450 mL(bil 100-4000). Helstu fylgikvillar voru loftleki >7 dagar (21,1%), lungnabólga (6,1%) og gáttaflökt (6,1%). Legutími eftir aðgerð var 10 dagar (miðgildi, bil 2-106). Flestir voru á stigi I (59,6%) eða II (17,8%,) en 7% á stigi IIIA, 9,4% á stigi IIIB og 5,2% á stigi IV. Krabbamein sást f skurðbrún 14 sjúklinga (7%) og fóru þrír þeirra í enduraðgerð vegna þess. Enginn lést innan 30 daga frá aðgerð. Heildarlífshorfur eftir eitt og fimm ár voru 82,7% og 45,1%. Stigun (HR=1,46, p<0,001), stærð æxlis (HR=1,15, p<0,001), kirtilfrumukrabbamein (HR=0,5, p=0,002), FEV, <75% (HR=2,22, p<0,001) og hjartsláttaróregla (HR=2,16, p=0,05) reyndust sjálfstæðir forspárþættir lífshorfa ífjölþáttagreiningu. Ályktun Skammtímaárangur lungnablaðnámsaðgerða við lungnakrabbameini er góður hér á landi. Allir sjúklingarnir lifðu aðgerðina og alvarlegir fylgikvillar voru fétíðir. Langtíma lífshorfur eru hins vegar heldur lakari en i öðrum rannsóknum en tæplega helmingur sjúklinga er á lífi fimm árum eftir aðgerð. Hluti af skýringunni gæti verið ófullnægjandi stigun, t.d. gekkst aðeins sjötti hver sjúklingur undir miðmætisspeglun fyrir blaðnámsaðgerð. Er sykursýkislyfið metformín verndandi gegn krabbameini? Gunnar Jóhannsson, Valgarður Egilsson, Matthías Halldórsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Helgi Sigurðsson. Tilgangur Einstaklingar í yfirþyngd eða með sykursýki eru í 20-40% aukinni éhættu að fá krabbamein. Á grunni gamalla kenninga Nóbelsverðlaunahafans Otto Warburgs um að glýkólýsa sé eitt af kennimerkjum krabbameina er álitið að hægt sé að hemla æxlisvöxt með því að herja á efnaskipti æxlisfrumunnar. Metformín er lyf notað við sykursýki af týpu II og einkum notað hjá þeim sem eru of þungir. Virkni þess er aðallega um AMP-virkjaðan kinasa sem er orkunemi sem talinn er hafa víðtæk áhrif á efnaskiptastjórnun með ferlum sem geta stuðlað að æxlisbælingu. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort metformín hefði verndandi áhrif gegn krabbameini eða stuðlaði að bættum horfum hjé þeim sem taka það.. Aðferðir Aftursæ þýðisrannsókn með samkeyrslu á tilteknum upplýsingum um lyf úr Lyfjagagnagrunni Landlæknisembættisins við Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands. Borin var saman áhætta á krabbameinum og lifun milli einstaklinga á metformíni í samanburði við aðra hópa á súlfónýlúrealyfjum eða báðum lyfjunum, ennfremur við viðmiðunarþýði úr þjóðskrá. Niðurstöður 3542 einstaklingar leystu út sykursýkislyf árið 2003. Af þeim voru 3157 sem ekki höfðu fengið æxli fyrir rannsóknartímabilið, þar af 1608 á metformíni einu og sér, 560 á súlfónýlúrealyfjum og 989 á báðum lyfjum.. Af þessum einstaklingum fengu 265 krabbamein á rannsóknartímabilnu (2004-2009), en í viðmiðunarhópnum voru 12628 einstaklingar þar af 379 sem fengu krabbamein. Um 40% auknar líkur eru á krabbameinum (Hlutfallsleg éhætta (HÁ)=1,37, vikmörk 1,20-1,57) hjá þeim sem nota sykursýkislyf miðað við viðmiðunarhóp, einnig eru hjá þeim auknar Ifkur é dauðsföllum eftir greiningu krabbameins (HÁ = 1,1, vikmörk 1,0 -1,2). Minna var um krabbamein hjá þeim er tóku metformín eitt og sér borið saman við þá sem voru á súlfónýlúrealyfjum, en þegar leiðrétt var fyrir mismun sérstaklega á aldursamsetningu hópanna var þessi munur milli hópanna ekki marktækur. Hinsvegar var lifun eftir greiningu krabbamein verri hjá þeim er tóku súlfónýlúreu og hjá þeim eru voru á báðum lyfjum borið saman við viðmiðunarhóp, en svo var ekki hjá þeim er tóku metformín. Ályktanir Einstaklingar með sykursýki eru í verulega aukinni éhættu að fá krabbamein. Metformín hefur hagstæð áhrif á lífshorfur þeirra er taka sykursýkislyf og greinast með krabbamein umfram önnursykursýkislyf. Þessi rannsókn gat þó ekki sýnt fram á fyrirbyggjandi áhrif metformíns á myndun krabbameina. Comparative analyses of metabolic reconstructions of Pseudomonas aeruginosa and Pseudomonas putida Gunnar Sigurdsson3, Inses Thieleb, Eirikur Steingrimsson4 and Bernhard Palssonb aDepartment of Medicine, University of lceland. Reykjavik lceland bDepartment of Bioengineering, University California San Diego, La Jolla USA Introduction Systems biology has been a growing field during the last decade and the number of reconstructed networks available to the public is increasing each day. Recently genome-scale metabolic network for P. aeruginosa and P. putida were published enabling this study. P. aeruginosa and P. putida are two subspecies of the large Pseudomonas genus. They share 85% of their predicted coding regions and are both ubiquitous in nature. The difference in lifestyle and their complex metabolic networks makes P. aeruginosa, an important opportunistic pathogen, and P. putida, a non-pathogenic bacteria, good candidates for trying to understand the metabolic differences between pathogenic and non- pathogenic bacteria. P. aeruginosa is very resistant to antibacterial drugs and owes its success as a pathogen to its metabolic complexity and flexibility, therefore a greater knowledge about its metabolism is sorely needed in search for better treatment. Materials and Methods: For the protein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.