Læknaneminn - 01.04.2010, Síða 18

Læknaneminn - 01.04.2010, Síða 18
sem gerð var á nýliðum Bandaríska Landgönguliðaflotans (e. marine corps) voru 39% af 337 nýliðun með hækkun á vöðvarauða í sermi á fyrstu 6 dögum nýliðaþjálfunar, en höfðu þó ekki önnur einkenni rákvöðvasundrunar. Sérstakir áhættu- þættir fyrir áreynslutengda rákvöðvasundrun er að vera í slæmu formi, að þjálfa í mjög heitum og rökum aðstæðum, að vera með blóðkalíumlækkun, að vera með sigðkornahneigð (e. sickle cell trait) samfara því að þjálfa hátt yfir sjávarmáli. Eftir því sem næst verður komist á ekkert af þessu við í þessu tilfelli. Hún hafði hins vegar tekið fram að hún hafi mætt á æfinguna með vægar harðsperrur í upphandleggjum frá æfingunni þar á undan. Hún segist ekki hafa gert sér grein fyrir því að hún væri að ganga of nærri sér meðan á æfingum stóð og ekki vildi hún sjálf meina að þjálfararnir hafi lagt of hart að henni. Anima sana in corpore sano - Heilbrigð sál i hraustum líkama Greinin var unnin undir handleiðslu Ólafs Skúla Indriðasonar. Sérstakar þakkirfá G. Vignir Sigurðsson og Eyrún Baldursdóttir. Heimildir 1. Miller ML: Rhabdomyolysis, www.uptodate.com, UpToDate®, 2010. 2. Rose BD: Clinical features and prevention og heme pigment-induced acute tubular necrosis, www.uptodate. com, UpToDate®, 2010. 3. Warren JD, Blumbergs PC, Thompson, PD: Rhabdomyolysis: a review. Muscle Nerve 25:332,2002. 4. Ron D, et al: Prevention of acute renal failure in traumatic rhabdomyolysis, Arch Intern Med 144:277-80,1984. 5. Holt S, Moore K: Pathogenesis of renal failure in rhabdomyolysis: the role of myoglobin, Exp Nephrol 8:72- 6,2000. 6. Odeh M: The role of reperfusion-induced injury in the pathogenesis of the crush syndrome. N Engl J Med 324:1417-22. Jón Ragnar Jónsson 4. árs laknanemi Littmann fæst hjá Vistor Merki um gæði 3M Health Care vistor Vistor hf. i Hörgatúni 2 i 210 Garöabær i Sími: 5357000 i Fax: 565 6485 i www.vistor.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.