Læknaneminn - 01.04.2010, Side 28

Læknaneminn - 01.04.2010, Side 28
staddur í viðleitni sinni til að gera lífsháttabreytingar og aðstoða hann við að komast lengra i því ferli. I meðferð okkar við offitu á Reykjalundi og Heilsuborg vaknar oft sú spurning þeirra sem reykja hvort ekki sé of mikið að takast á við reykleysi og offitu á sama tíma. Svar okkar er að best er að gera þetta samhliða. Reykingar og offita eru slæm blanda sem saman auka hættu á heilsutjóni enn frekar10. Meðferð við offitu er lífsstílsbreyting sem miðar að bættri heilsu og meðal annars á þeim grunni er ekki hægt að réttlæta það að halda reykingum áfram. Reynslan er sú að þeir sem hætta að reykja samhliða því að taka á offituvandanum ná sama árangri varðandi þyngdina og þeir sem ekki hætta að reykja. Ef vel gengur að léttast samhliða því að reykingar halda áfram erum við að festa reykingar í sessi þar sem fólk veigrar sér frekar við að hætta reykingum af ótta við að þyngdin aukist á ný. Samantekt Reykingar eru dauðans alvara. Forvarnir eru alltaf mikil- vægastar í viðleitni okkar til að halda góðri heilsu. Ymis úrræði eru möguleg til hjálpar þeim sem vilja hætta að reykja. Allir heilbrigðisstarfsmenn þurfa að vera stöðugt vakandi fyrir tækifærum sem gefast til að efla heilbrigði landsmanna með ráðgjöf og stuðningi til reykleysis ásamt því að hvetja til heilbrigðra lífshátta í hvívetna. Orð okkar og gjörðir skipta máli. Heimildir 1. Meðferð við reykingum. Sótt 20.mars 2010 af http://www. landiaeknir.is /lisalib/getfile.aspx?itemid=3918. 2. Lýðheilsustöð: Umfang reykinga. Samantekt 2009. Sótt 20. mars 2010 af http://www.lydheilsustod.is/media/ tobaksvarnir/rannsoknir//4019279_reykingar_250909,_ bokmerki.pdf 3. Hversu sterk er fíknin ? Sótt 20. mars 2010 af http:// www.reyklaus.ís/opptur/dispatcher?marketplaceld=9890 08&languageld=2&siteNodeld=989244 4. Heatherson TE, Kozlowski LT.Frecker RC, Fagerström KO. The Fagerström test for nicotine depenence: a rewiew of he Fagersröm tolerance questionnarie. Br.J.Addict. 1991:86:119-27. 5. Reykleysi. Sótt 21.mars 2010 af www.krabb.is/reykleysi 6. Reykleysisnámskeið. Sótt 21. mars 2010 af www. heilsuborg.is/heilsulausnir/námskeid/reykleysisnamskeid. 7. Reyklaust Iff. Sótt 23.mars 2010 af www.reykjalundur.is/ rannsoknirfraedsla/skolar/reyklaust líf. 8. Joossens L, Raw M.(2006) The tobacco Control Scale: a new scale to measure courntry activity. Tobacco Control, 15:247-253 Sótt af vef 20. mars 2010. http:// tc.bmjjournals.com/cgi/reprint/15/3/247 9. Hávar Sigurjónsson: Tóbaksframleiðendur eru verri en eiturlyfjabarónar. Sótt 23.mars 2010 af www. laeknabladid.is /tolublod/2010/03/nr/3784 10. Neovius M. Rökning och övervikt i tonáren - riskfaktorer for förtida död. Lakartidningen nr 18-19 2009 volym 106 bls. 1258 11. Neovius M, Sundström J, Rassmussen F. (2009). Combined effects of overweight and smoking in late adolescence on subsequent mortality: nationwide cohort study. BMJ 2009;338:b496
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.