Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2010, Qupperneq 88

Læknaneminn - 01.04.2010, Qupperneq 88
Á 5.ári tók ég geðkúrsinn og hluta af taugakúrsinum í skiptinámi við Universitet i Oslo, mér fannst það alveg frábær tilbreyting frá hversdagslífinu í Reykjavík og skemmtileg reynsla. I Oslo var ég strax farin að plana næsta skiptinám og ég vissi alveg hvað ég vildi, Ástralíu! Þegar heim kom talaði ég við Jón Baldursson lækni á slysadeildinni og hann sagði mér að hann hefði verið í milligöngu fyrir dvöld þeirra Róberts Pálmasonar og Bjarna Guðmundssonar, þáverandi ó.árs nema, á slysadeild á The Alfred Hospital í Melbourne, Ástralíu. Nú hafði hann samband út á ný og í þetta skiptið bað hann um dvöl fyrir mig! Því miður virtist enginn í bekknum mínum vera með það sama og ég í huga, svo ein skyldi ég fara! Rétt um ári eftir heimkomuna frá Oslo var ég svo komin með farseðla, ástralskt visa, tryggingar (fyrir sjálfa mig og verðandi „skjólstæðinga“ mína), loforð um gistingu, leyfi frá Dr. Peter Cameron yfirlækni slysadeildarinnar á Alfred sjúkrahúsinu og Jean Martyn, sem sér um skiptinema þar á bæ. Þetta var alveg að fara að gerast! Á Þorláksmessu lögðum við, ég og kærastinn minn upp í leiðangur til Evrópu. Vorum í yndislegu Amsterdam yfir jólin, tókum svo lest yfir til Berlínar og vorum þar yfir áramótin. Þann 4.janúar 2009 flaug ég svo til Melbourne, með mjög stuttri viðkomu i Singapore. Ég var svo heppin að bróðir vinkonu minnar leigði íbúð í miðborg Melbourne og hann var akkúrat með autt herbergi þennan mánuð. íbúðin reyndist á besta stað, í aðeins 5-10 mínútna göngufæri frá aðallestarsstöðinni og helstu verslunar- og skemmtistaðagötunni. Og það var ekki verra að það tók mig aðeins 15 mínútur að komast á sjúkrahúsið. Ég var í mánuð í Melbourne og tíminn flaug eiginlegá frá mér. Það var hásumar og mikill hiti (25-40°C). Aðvaranir um vatnsskort og hugsanlega skógarelda (sem svo reyndar blossuðu upp í grenndinni í byrjun febrúar, rétt eftir að ég var farin) fóru ekki fram hjá mér frekar en öðrum. Deildin sem ég var á er slysa- og bráðadeild. Hún kom skemmtilega á óvart. Fólkið þar var gríðarlega hresst og skemmt- ilegt og góður andi á staðnum. Það sem mér fannst einna skemmtilegast í upphafi var að fylgjast með læknunum vinna, greinilega vanir miklu álagi, hlupu á milli rúma án þess að blása úr nös, hvað þá heldur kvarta. Ég mátti ekki líta frá í örskamma stund, þá var læknirinn sem ég fylgdi horfinn. Svo það var eins gott að vera vakandi! Þarna gerast hlutirnir svo sannarlega hratt. Ég minnist þess að fyrsta daginn minn var ég í 7 klst á deildinni, eftir það var ég alveg búin á því og gat -9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.