Læknaneminn - 01.04.2010, Side 109

Læknaneminn - 01.04.2010, Side 109
Ebixa filmuhúðaöar töflur. ATC-flokkur: N06DX0I Upplýsingar um lyfið (útdráttur úr SPC) Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 10 eða 20 mg af memantinhýdróklórfði (samsvarandi 8,31 eða 16.62 mg memantín). Ábendingar: Meðferð sjúklinga sem haldnir eru miðlungs til alvarlegum Alzheimers-sjúkdómi. Skammtar og lyfjagjðf: Töflurnar má taka með eða án matar. Fullorðnir: Ráðlagður viðhaldsskammtur er 20 mg á dag. Til að draga úr líkum é aukaverkunum er skammtur hækkaður um 5 mg á viku fyrstu þrjár vikurnar upp að viðhaldsskammti sem hér segir: Hefja skal meðferð með 5 mg á dag fyrstu vikuna. Aðra vikuna skal taka 10 mg á dag og þriðju vikuna er mælt með 15 mg á dag. Fré fjórðu viku má halda áfram meðferð með ráðlögðum viðhaldsskammti, 20 mg é dag. Hjá sjúklingum með lítillega skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 50-80 ml/min) er ekki þörf á að breyta skammtinum. Hjá sjúklingum með miðlungs skerta nýrnastarf- semi á dagskammturinn að vera 10 mg. Ef lyfið þolist vel eftir a.m.k. 7 daga meðferð mé auka skammtinn í allt að 20 mg/dag samkvæmt venjulegu skammtaaðlögunarskema. Hjá sjúklingum með mjög skerta nýrnastarfsemi á dagskammturinn að vera 10 mg. Hjá sjúklingum með vægt eða miðlungs skerta lifrarstarfsemi er ekki þörf á að breyta skammtinum. Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun memantíns hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Mælt er með að sérstök varúð sé viðhðfð þegar (hlut eiga sjúklingar með flogaveiki, fyrri sögu um rykkjakrampa eða sjúklingar sem eru í aukinni hættu á að fá flogaveiki. Rétt er að forðast samhliða notkun annarra N-methýl-D-aspartats (NMDA) blokka á borð við amantadln, ketamín eða dextrómetorfan. Þessi efni verka á sömu viðtaka og memantín og þvl geta aukaverkanir (einkum tengdar miðtaugakerfi) verið tlðari eða sterkari. Sumir þættir sem geta hækkað sýrustig I þvagi geta krafist strangs eftirlits með sjúklingi. Meðal sllkra þátta eru gagngerar breytingar á mataræði, til dæmis úr kjötfæði i jurtafæði, eða mikil inntaka sýrubindandi lyfja. Einnig getur sýrustig I þvagi hækkað vegna nýrnapíplablóðsýringar eða alvarlegra þvagfærasýkinga I þvagrás af völdum Proteus baktería. Við flestar klínískar rannsóknir voru sjúklingar sem nýlega hðfðu fengið hjartaáfall, ómeðhöndlaða blóðrlkishjartabilun (NYHA-III-IV) og óheftan, háan blóðþrýsting útilokaðir. Þar af leiðandi liggja litlar upplýsingar fyrir og þarf að fylgjast vel með sjúklingum sem hafa orðið fyrir ofangreindu. Milliverkanir: Verkunarmáti bendir tii þess að áhrif L-dópa, dópamínvirkra efna og andkólfnvirkra efna geti aukist við samtímis meðferð með NMDA-blokkum, svo sem memantíni. Draga kann úr áhrifum barbitúrsýrusambanda og sefandi lyfja. Samtímis gjöf memantíns og krampalosandi efnanna, dantrólens eða baklófens, getur breytt éhrifum þeirra og leiðrétting á skammti kann að vera nauösynleg. Samtímis notkun memantins og amantadíns ber að forðast, þar sem henni fylgir hætta á sturlun vegna lyfjaeitrunar. Sama kann að eiga við um ketamln og dextrómetorfan. Skýrsla hefur verið birt um eitt tilvik um hugsanlega hættu af samspili memantíns og fenýtólns. Önnur virk efni á borð við címetidín, ranitidln, prókaínamíð, kínidln, klnín og nikótín nýta sama katjóníska flutningskerfið um nýrun og amantadín og samvirkni þeirra við memantín gæti leitt til hættu á auknum sermisstyrk. Möguleiki kann að vera á minnkuöum útskilnaði hýdróklórtiazíðs (HCT) þegar memantin er gefið samhliða HCT eða einhverri samsetningu með HCT, Einstaka tilvik af hækkun é alþjóðlegu stöðluðu hlutfalli (INR) hafa verið tilkynnt, eftir að lyfið kom á markað, hjá sjúklingum sem eru samtímis á warfarin- meðferð. Þó ekki hafi verið sýnt fram á orsakasamhengi þarna á milli, er mælt með því að fylgst sé náið með próthrombíntíma eða INR gildum hjá þeim sjúklingum sem eru samtímis í meðferð með blóðþynningarlyfjum til inntðku, (einskammta lyfjahvarfarannsóknum hjá ungum, heilbrigðum einstaklingum komu ekki fram neinar milliverkanir sem máli skipta milli virkra efna memantíns og glýbúrið/metformín eða dónezepll. í klínlskri rannsókn á ungum, heilbrigðum einstaklingum komu ekki fram nein áhrif sem máli skipta af memantíni á lyfjahvörf galantamíns. Memantin hamlaði ekki CYP1A2,2A6,2C9,2D6,2E1,3A, flavín-mónó-oxýgenasa, epoxið-hýdrólasa og súlfateringu in vitro. Aukaverkanir: (klíniskum rannsók- num á vægum til alvarlegum vitglöpum, þar sem 1784 sjúklingar voru meðhöndlaðir með memantíni og 1595 voru meðhöndlaðir með lyfleysu, var heildartíðni aukaverkana hjá me- mantlni eins og hjá þeim sem fengu lyfleysu; aukaverkanirnar voru venjulega vægar til miðlungs alvarlegar. Algengustu aukaverkanirnar sem komu oftar fram hjá memantin hópnum en lyfleysu hópnum, voru svimi (6,3% á móti 5,6%), hðfuöverkur (5,2% á móti 3,9%), hægðatregöa (4,6% á móti 2,6%) og svefnhöfgi (3,4% á móti 2,2%). Sjaldgæfari auka^verkanir sem fram hafa komið eru: Þreyta, ringlun, ofskynjanir, uppkðst, óeðlilegt göngulag og krampar. Ofskömmtun: Mjög fá tilfelli um ofskömmtun hafa komið fram. Hafi ofskammtur verið tekinn skal miða meðferð við einkennin. Lyfið er lyfseðilskylt. Greiðslumerking E. Pakkningar og verð frá apótekum (feb. 2010): Töflur 10 mg 28 stk, kr.13.304,100 stk. kr. 35,279. Tðflur 20 mg 28 stk. kr.25,080,98 stk.kr.72,682. Handhafi markaðsleyfis: H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9,2500 Valby, Danmörk. Umboð é Islandi: Lundbeck Export A/S, útibú á Islandi, Ármúla 1,108 Reykjavík; s. 414 7070. Markaðsleyfi var veitt 15. maí 2002 GARDASIL. Stungulyf. J07b MOl R,0. Stytt samantekt á eiginleikum lyfs. Bóluefni gegn mannapapillomaveiru (HPV) [af gerð 6,11,16,18] (raðbrigði, aðsogað).Virk innihaldsefni og styrkleikar: 1 skammtur (0,5 ml) inniheldur u.þ.b.: HPVaf gerð 6,20 mikrógrðmm; HPV af gerð 11,40 míkrógrömm; HPV af gerð 16,40 mikrógrömm; HPV af gerð 18,20 mikrógrömm. Ábendingar: Gardasil er bóluefni til forvarnar gegn forstigum krabbameins I vefskemmdum é kynfærum (leghálsi, skðpum og leggðngum), leghálskrabbameini og kynfæravörtum (condyloma acuminata) sem orsakast af mannapapillomaveiru (HPV) af gerð 6.11,16 og 18. Ábendingin byggir é virkni sem sýnt hefur verið fram á hjá fullorðnum konum 16 til 26 ára og é ónæmingargetu Gardasil sem sýnt hefur verið fram á hjé 9 til 15 ára bðrnum og unglingum. Vörn hefur ekki verið metin hjá kðrlum. Þar sem við á skal notkun Gardasil ákvðrðuð samkvæmt opinberum tilmælum. Skammtar og lyfjagjöf: Fyrsta bólusetningarrððin samanstendur af 3 aðskildum 0,5 ml skömmtum samkvæmt eftirfarandi áætlun: 0,2,6 mánuðir. Ef þörf er é að breyta bólusetningaráætlun ætti að gefa annan skammtinn minnst 1 mánuði eftir fyrsta skammt og þriðja skammtinn minnst 3 mánuðum eftir annan skammt. Gefa skal alla skammtana þrjá á 1 árs tímabili. Ekki hefur verið tekin ékvörðun hvað varðar þörf á endurbólusetningu. Börn: Engin reynsla er af notkun Gardasil hjé bðrnum yngri en 9 ára. Bóluefnið á að gefa i vöðva. Kjðrstungustaöur er axlarvððvi eða hliðlægt framan I lærvöðva. Gardasil má ekki sprauta I æð. Hvorki hafa verið gerðar rannsóknir á lyfjagjöf undir húð né í húð og því er sllkt ekki talið ráðlegt. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefna bóluefnisins. Einstaklingar sem fá einkenni sem gefa til kynna ofnæmi eftir að hafa fengiö skammt af Gardasil ættu ekki að fá fleiri skammta af Gardasil. Fresta skyldi inngjöf Gardasil hjá einstaklingum sem þjást af bráðum og alvarlegum sjúkdómi sem fylgir hiti. Hins vegar er sýking eins og væg öndunarfærasýking eða vægur hiti ekki frábending hvað varðar ónæmisaðgerð. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Eins og é við um öll bóluefni I formi stungulyfja skyldi viðeigandi læknismeðferð ávallt vera til reiðu ef upp koma sjaldgæf bréðaofnæmisviðbrögð eftir að bóluefnið gefið. Engar upplýsingar eru fyrir hendi hvað varðar notkun Gardasil hjá einstaklingum með skerta ónæmissvörun. Verið getur að einstaklingar með skerta ónæmissvörun vegna ónæmisbælandi meðferðar, erfðagalla, HIV sýkingar eða af öðrum orsökum sýni enga svörun við bóluefninu. Aðgát skal viðhöfð þegar bóluefnið er gefið einstaklingum með blóðflagnafæð eða storknunarraskanir af einhverjum toga þar sem hugsanlegt er að blæðing eigi sér stað eftir lyfjagjöf í vöðva hjá þessum einstaklingum, Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Samtimis lyfjagjöf með Gardasil (en á annan stungustað hvað varðar bóluefni sem stungulyf) og bóluefni gegn lifrarbólgu B (raðbrigða-) hafði ekki áhrif é ónæmingarviðbrðgð við HPV gerðum. Gardasil má gefa samhliða endurbólusetningu með samsettu bóluefni við barnaveiki (d) og stífkrampa (T), með annað hvort kíghósta [ófrumuskiptum, þáttum] (ap) og/eða mænusótt [óvirkt] (IPV) (dTap. dT-IPV, dTap IPV bóluefni) én marktækra áhrifa á mótefnasvar hvors bóluefnis fyrir sig. Samt sem áður, var tilhneiging til lægri margfeldismeðaltalstitra (GMT) gegn HPV hjá hópnum sem fékk samhliða bólusetningu. Klinisk gildi þessa eru ekki þekkt. Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á samhliða lyfjagjöf Gardasil og annarra bóluefna en þeirra sem eru nefnd hér að ofan. (klinískum rannsóknum notuðu 57,5% kvenna á aldrinum 16 til 26 og 31,2% kvenna á aldrinum 24 til 45 éra sem fengu Gardasil hormónagetnaðarvðrn á bólusetnin- gartimabilinu. Notkun hormónagetnaðarvarna virtist ekki hafa áhrif é ónæmissvörun við Gardasil. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki voru framkvæmdar sértækar rannsóknir á bóluefninu hjá þunguðurp konum. Dýrarannsóknir benda hvorki til beinna né óbeinna skaðlegra éhrifa á meðgðngu, fósturv(si-/fósturþroska, fæðingu eða þroska eftir fæðingu. Engin hættumerki komu fram við notkun Gardasil á meðgöngu. Hins vegar eru þetta ekki nægileg gðgn til að mæla með notkun Gardasil á meðgðngu. Bólusetningu ætti því að fresta þar til eftir meögöngu. Hjá konum með bðrn á brjósti sem var gefið Gardasil eða lyfleysa á bólusetningartímabili I kliniskum rannsóknum var tiðni aukaverkana hjá móður og barni á brjósti sambærileg hjá bólusetningar- og lyfleysuhópunum. Aukaverkanir: (6 kliniskum rannsóknum (5 samanburðarrannsóknir með lyfleysu) fengu einstaklingar Gardasil eða lyfleysu á fyrsta degi rannsóknarinnar og svo u.þ.b. 2 og 6 mánuðum seinna. Fáir einstaklingar (0,2%) hættu þátttðku vegna aukaverkana. Öryggi var metið, annað hvort hjá rannsóknarþýðinu í heild (5 rannsóknir) eða hjá fyrirfram ákveðnu undirúrtaki (ein rannsókn) rannsóknarþýðisins með eftirliti þar sem notuð voru tilkynningarspjðld í tengslum við bólusetningu (VRC) í 14 daga eftir hvern skammt af Gardasil eða lyfleysu. Fylgst var með 8,068einstaklingum (6.996 konur á aldrinum 9 til 45 ára og 1.072 karlmenn á aldrinum 9 til 15 ára við upphaf rannsóknarinnar) sem fengu Gardasil og 5.966 einstaklingum sem fengu lyfleysu með VRC-studdu eftirliti. Eftirfarandi bóluefnistengdar aukaverkanir komu fram hjá þátttakendum sem fengu Gardasil með tíðni minnst 1,0% og einnig hærri en fram kom hjá þeim þétttakendum sem fengu lyfleysu. Aukaverkanirnar eru flokkaðar eftir mismunandi tiðnifyrirsögnum á eftirfarandi hátt: [Mjög algengar (2 1/10), algengar (21/100, <1/10), sjaldgæfar (21/1.000, <1/100), mjög sjaldgæfar (21/10.000, <1/1.000), örsjaldan koma fyrir (<1/10.000), þar með talin einstök tilvik]. Stoðkerfi og stoðvefur: Algengar: Verkir (útlimum. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á íkomustað: Mjög algengar: Sótthiti. Mjðg algengar: Á stungustað: roði i húð, sársauki, bjúgur. Algengar: Á stungustað: mar, kláði. Að auki komu fram aukaverkanir (klíniskum rannsóknum sem taldar voru tengjast bóluefni eða lyfleysu, en þær komu fram hjá færri en 1%. Öndunarfæri, brjösthol og miðmæti: Örsjaldan koma fyrir: Berkjukrampi. Húð og undirhúð: Mjög sjaldgæfar: Ofsakláði. Tilkynnt var um niu tilfelli (0,07%) um ofsakláða (Gardasil hópnum og 16 tilfelli (0,14%) í lyfleysu hópnum sem einnig innihélt ónæmisglæði. Einstaklingar (klinlsku rannsókninni skráðu læknisfræðilegt éstand sitt i 4 ára eftirfylgni. Af þeim 13.686 einstaklingum sem fengu Gardasil og þeim 11.588 einstaklingum sem fengu lyfleysu komu fram 35 tilvik af ósértækri gigt/liðsjúkdómi, 22 í Gardasil hópnum og 13 (lyfleysuhópnum. (klinískri rannsókn með 843 heilbrigðum körlum og konum á aldrinum 11-17 ára, komu fram meiri bólgur á stungustað og aukinn höfuðverkur eftir samhliða bólusetningu með fyrsta skammti af Gardasil.þegar bólusetningin var gefin samhliða endurbólusetningu með samsettu bóluefni við barnaveiki, stífkrampa, kíghósta [ófrumuskiptum, þáttum] og mænusótt [óvirkt]. Mismunurinn var < 10% og hjá flestum einstaklingum voru aukaverkanirnar sagðar vera vægar til miðlungsmiklar. Reynsla af notkun lyfsins eftir markaðssetningu. Aukaverkanatilkynningar vegna Gardasil eftir markaðssetningu lyfsins en eru ekki skráðar að ofan: Þar sem þessar aukaverkanir fengust með aukaverkanatilkynningum frá þýði af óþekktri stærð er ekki mögulegt að meta tiðni þeirra eða sýna, fyrir öll tilfellin, orsakasamhengi við notkun bóluefnisins. Blóð og eitlar: Eitlastækkun. Ónæmiskerfi: Ofnæmisviðbrögð, þ.á.m. bráðaofnæmi/bráðaofnæmislík viðbrögð. Taugakerfi: Guillain-Barré heilkenni, sundl, höfuðverkur, aðsvif sem stundum fylgja vöðvakippa- og vöðvaþanshreyfingar (tonic-clonic movements). Meltingarfæri: Ógleði, uppköst. Stoðkerfi og stoðvefur: Liðverkur, vöðvaþrautir. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á ikomustað: Þróttleysi, kuldahrollur, þreyta, lasleiki. Ofskömmtun: Tilkynnt hefur verió um að gefnir hafi verið stærri skammtar af Gardasil en ráðlagt er. Yfirleitt voru aukaverkanir sem tilkynnt var um (sambandi við ofskðmmtun sambærilegar við þær sem fram komu eftir ráðlagða staka skammta af Gardasil. Markaðsleyfishafi: Sanofi Pasteur MSD SNC, 8 rue Jonas Salk, F-69007 Lyon, Frakkland. Umboðsaðili á (slandi er lcepharma. Dagsetning endurskoðunar textans: 31. ágúst 2009. Pakkningar og hámarskverð i april 2010: Gardasil stungulyf, dreifa, ein áfyllt sprauta. Hámarksverð i aprll 2010 er kr. 22.241(heildsölu) og kr. 30.192 (smásölu). Nánari upplýsingar er að finna á www.lyfjastofnun.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.