Ferðir


Ferðir - 01.05.1988, Blaðsíða 21

Ferðir - 01.05.1988, Blaðsíða 21
F E R Ð I R 21 Sunnudagur 18. 08. Gestirnir okkar risu snemma úr rekkju og fóru inn að íshelli. Hjá okkur tók við þetta venjulega, höggva í eldinn, þrífa kamrana, brenna rusli o.s.frv. En loksins rann upp stóra stundin. Nú skyldi pylsupakkinn opnaður. Við hátíðlega at- höfn var fyrsti bitinn tekinn. En æ, æ, þær voru farnar að skemmast. Mikil barátta ríkti um stund en loks sigraði hungrið og pylsunum var sporðrennt hálfdrukknuðum í tómatsósu. Afgangurinn af deginum fór í afslöppun, annar hópurinn bauð okkur í mat og mikið var spilað á gítar. Þótt ótrúlegt megi virðast erum við að fara heim á morgun. Þetta er búin að vera yndislegur tími og besta sumarfrí sem hugsast getur. Sparisjóður Glæsibæjarhrepps Brekkugötu 9 - Akureyri Sími21590 Stofnaður 1908 Ávaxtar féykkar með beztu kjörum. Það er lán að skipta við sparisjóðinn.

x

Ferðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.