Bændablaðið - 21.09.2023, Blaðsíða 62
62 Bændablaðið | Fimmtudagur 21. september 2023
ALLAR GERÐIR
TJAKKA
SMÍÐUM FRÁ GRUNNI OG GERUM VIÐ
VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði
Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is
Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is
OKKAR ÆR OG KÝR
— STARTARAR OG ALTERNATORAR —
Kle�agörðum 11 - 104 Reykjavík - meiraprof.is - meiraprof@meiraprof.is
Ré�ndin gilda
í Evrópu
Auknir atvinnumöguleikar
Íslensk og ensk námskeið
C-CE-D-C1-C1E-B/Far
Skráning á námskeið er
inni á síðunni meiraprof.is
Fyrirspurnir sendist á
meiraprof@meiraprof.is
Íslensk námskeið mánaðarlega
Ensk námskeið 4 - 6 sinnum á ári
Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak
fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor
staðsettur fyrir utan votrými. Margar
stærðir sem henta fyrir íbúðar- og
atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og
vandaður búnaður. Frárennsli, 32
mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Gámarampar á lager. Heit-
galfaniserað stál. Burðargeta-
8.000 kg. Stærð- 130 cm x 210
cm x 16 cm. Lykkjur í dekki fyrir
lyftaragaffla. Hákonarson ehf.
hak@hak.is S. 892-4163.
Sliskjur úr áli fyrir vinnuvélar,
fjórhjól o.fl. Lengdir- 1,6 m,-2 m-2,1
m-2,5 m-3 m-3,5 m-4 m-4,5 m-5
m. Burður fyrir par- 1,5 tonn til 80
tonn. Einnig gúmmíklæddar að
ofan fyrir valtara. Mjög hagstætt
verð. Hákonarson ehf. Netfang-
hak@hak.is - s. 892-4163.
Vandaðir vatnabátar frá Póllandi.
Stærð- 4,04 m x 1,67 m, 110 kg.
Bátarnir eru með tvöföldum
botni með frauði á milli. Bátunum
fylgir sami búnaður og á mynd,
ásamt tréárum. Vinsamlega hafið
samband fyrir nánari upplýsingar.
Hákonarson ehf, netfang: hak@hak.is.
S . 892-4163.
Rafstöðvar með orginal Honda-
vélum og Yanmar dísel á lager.
Stöðvarnar eru frá Elcos Srl. á
Ítalíu, www.elcos.net. Eigum einnig
hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna.
Við bjóðum upp á allar gerðir af
rafstöðvum. Mjög hagstætt verð.
Hákonarson ehf., www.hak.is.
S. 892-4163, netfang- hak@hak.is
Glussadrifnir jarðvegsborar. Á
traktora og allt að 60 tonna gröfur.
Margar stærðir og gerðir af borum.
Margar festingar í boði. https://www.
diggaeurope.com/ Hákonarson ehf.
www.hak.is S. 892-4163. Netfang-
hak@hak.is.
Slöngubátar fyrir alhliða veiði.
Hákonarson ehf. hak@hak.is
www.hak.is s. 892-4163.
Lyftaragafflar til að skrúfa fasta á
skóflur. Burðargeta á pari- 680
kg og 1500 kg CE vottaðir og CE
merktir. Öryggisstrappar fylgja.
Passar á flestar skóflur. Til á lager.
Hákonarson ehf / S. 892-4163 /
netfang- hak@hak.is
Kornvalsar frá SIPMA í Póllandi.
ht tps://www.sipma.pl/produkt /
zgniatacze-ziarna/ Frábærir valsar í
mörgum útfærslum. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, netfang hak@hak.is
Ledljós fyr ir kerrur og
landbúnaðartæki. 12 og 24 V, 7
pinna tengi. 2,5 m kapall á milli
ljósa og 12 m kapall í pinnatengi.
Segulfesting, IP66 vatns- og rykvörn.
Handhæg plasttaska fylgir. Til á
lager. Hákonarson ehf, S. 892-4163.
Netfang- hak@hak.is - www.hak.is
Háþrýstidælur fyrir verktaka og
bændur. Rafdrifnar, traktorsdrifnar,
glussadrifnar, bensín eða dísel.
Margar stærðir, allt að 700 Bar.
Einnig öflugir vatnshitarar fyrir
háþrýstidælur. Vandaður búnaður
frá Comet - www.comet-spa.com
Hákonarson ehf. hak@hak.is
www.hak.is s. 892-4163.
Óska eftir
Óska eftir að kaupa gömul hlutabréf
frá Loftleiðum, Flugfélagi Íslands
og öðrum flugfélögum. Einnig
einkennismerki og aðra gamla
safngripi frá flugfélögum. Eiríkur L,
andromeda@simnet.is.
Óska eftir amerískum pikkup. Ford
f350/250, Dodge ram, Chevrolet
silverado eða Gmc sierra. Mega
þarfnast lagfæringa. S. 774-4441.
Kaupi vínylplötur og CD. Staðgreiði
stór plötusöfn. Plötumarkaður
Óla, Ísbúðin Háaleitisbraut 58.
S. 784-2410, olisigur@gmail.com
Leita að gömlum reiðtygjum í
endurvinnsluverkefni. Taumlásar,
hringir, mél, taumar, allt getur
nýst. Frekari upplýsingar - Sigríður
s. 660-7667.
Er að leita að gömlum tætara aftan
á 75hp traktor og flaghefil, ef einhver
liggur á slíku og vill losna við. Er
líka að leita að garðskúr af minni
gerðinni. Staðsetning á Suðurlandi
er kostur. S. 860-4514 - Óskar.
Gamli rauði 100 kr. seðillinn óskast
keyptur. Vinsamlegast geymið
auglýsinguna. S. 893-0878.
Óska eftir að kaupa styttur eftir
Guðjón R. Sigurðsson (1903-
1991) Þórður Sævar - S. 663-1306/
thordur785@gmail.com
Til sölu
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is
s. 820-8096.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið
samband í s. 663-9589 til að fá uppl.
og tilboð. HP transmission, Akureyri.
Netfang- einar.g9@gmail.com
- Einar G.
Tækifærisskáldið Daníel Daníelsson,
nú umtalað í Bændablaðinu
og Morgunblaðinu. Get samið
söngtexta, ástarbréf, ljóð og fleira.
Pantanir í s. 694-2748.
Ódýr og góð tjaldvagnageymsla
í Mosfellsbæ Sept.–maí.
Verð kr. 40.000 –50.000.
bjarniskeggjo@gmail.com - sendið
sms. í s. 698-0906.
Landsbyggðin lifi (LBL) og Framfarafélag
Fljótsdalshéraðs (FF)
Aðalfundur og málþing
um sjálfbærni
Aðalfundur LBL verður haldinn kl. 09:00 þann 30. september 2023 í
Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Samtökin eru opin öllum landsmönnum
og hvetjum við fólk til að mæta og kynnast starfinu.
Klukkan 14:00 standa samtökin LBL ásamt Framfarafélagi Fljótsdalshéraðs
fyrir málþingi um landsbyggðarmál, sjálfbærni og fleira.
Á málþinginu verða eftirfarandi erindi:
Guðrún Schmidt ræðir um
grunnstef málþingsins, sjálfa
sjálfbærnina.
Oddný Anna Björnsdóttir,
Beint frá býli, fjallar um sjálfbærni
og nýsköpun.
Rúnar Þór Þórarinsson frá Jarðlífi
hf. fjallar um lífrænan áburð og
lífkolagerð.
Cornelius Aart Meijles Verður
bóndinn læknir framtíðarinnar?
Anna Berg Samúelsdóttir
frá Matis fjallar um málefni
tengd sjálfbærni, m.a. um
hringrásarkerfið og stefnu
stjórnvalda.
Við skorum á alla þá sem hafa áhuga á sjálfbærni,
matvælaöryggi og lífrænni ræktun að mæta.
Sjáumst, Stjórnin