Úrval - 01.06.1963, Page 45

Úrval - 01.06.1963, Page 45
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 53 talin þjóðinni til stórsóma. Þegar lijiikrnnarfélagið Líkn kom á fót hjálparstöð fyrir berklaveika, varð Sigurður fyrsti læknir þeirr- ar stofnunar. Gegndi hann því sem aukastarfi í mörg ár, án endurgjalds. Þegar Hringurinn stofnaði hressingarhæli í Kópavogi, fyrir berklaveika sjúldinga, sem voru brautskráðir frá heilsuhælinu á Vífilsstöðum, en ekki orðnir þó það hraustir, að þeir mættu vinna, fór Sigurður þangað einu sinni í viku og var læknir hæl- isins í nokkur ár. í tólf ár var hann eini lækn- irinn á Vífilsstöðum, nema hvað læknanemar voru þar á sumrin. Árið 1929 lét hann byggja gróð- urhús á Vífilsstöðum og var rækt- að þar alls konar grænmeti. Hug- mynd hans var að bæta með þessu fæði sjúklinganna. Meðan gróðurhúsið var starfrækt, var grænmeti daglega á borðum. Árið 1927 varð hann prófessor að nafnbót, og stórriddari fálka- orðunnar 1938. Hann var i Vís- indafélagi íslendinga. Árið 1941 var hann kjörinn heiðursfélagi í Samb. ísl. berklasjúklinga. Sigurður kvæntist 2. ágúst 1913 Sigríði Jónsdóttur prests á Bíldu- dal, gáfaðri og glæsilegri konu, sem bjó manni sínum og börnum hlýtt heimili, og var honum ávalt mikil stoð. Frú Sigríður er löngu landskunn fyrir störf sín í þágu kvenréttindamalanna. Hún varð formaður Kvenréttindafélags ís- lands árið 1947 og er það enn. Síðan hefur hún verið fulltrúi þess á alþjóðafundum víða um heim. Lengsta ferð hennar var til Ceylon. Sigurður Magnússon lét af störfum á Vífilsstöðum 1. jan- úar 1939. Hafði hann þá verið yfirlæknir við heilsuhælið í nær því 39 ár. Eftir að þau hjónin fluttu til Reykjavíkur tók hann að gefa sig að ritstörfum. Eftir hann hafa komið 3 bækur. Sú fyrsta er „Hreiðar heimski." Eru það söguljóð. Sama ár kom út eftir hann önnur bók,: „Þættir um líf og leiðir.“ Ræðir hann þar um alheiminn, vísindin og trúna. I ritdómi, sem Páll Steingrimsson skrifar i Vísi, 15. október 1943, kemst hann svo að orði: „Þættir um líf og' leiðir er óvenjuleg bók og höfundi sinum til sóma. Hann skrifar einkar skemmtilega, og' heldur þannig á efninu að engum leiðist.“ Á öðrum stað stendur jjetta: „Sigurður Magnússon er ber- sýnilega vel að sér víðar en í læknisfræðinni. Hann er þaul- kunnugur trúarbragðasögu mann- kynsins. Hann mun og vellesinn í fögrum bókmenntum, fornum og nýjum, og þykir mér ekkert ósennilegt, að hann hafi snemma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.