Úrval - 01.06.1963, Page 112

Úrval - 01.06.1963, Page 112
120 ÚRVAL ari hendi, hve háttsettur sem hann er. Óbreyttur lágstéttarapi má aðeins nota einn fingur. Og mjög ungir karlapar mega að- eins horfa á hárprýði hans há- tignar. Þessum siðareglum er framfylgt með þýlyndri auð- mýkt, sem varla þekkist, nema þá við hirð austurlenzkra drottn- ara. Þegar maður fylgist með lífi baviananna í heimahögum þeirra, verður manni ljóst hve mikilvæg þessi samfélagslega ná- kvæmni þeirra er. Bavianar eru með atlra hjálpsömustu dýrum. Þeir lifa á jörðinni, en hafa þó engar ægilegar klær, tennur eða neitt áhrifarikt vopn, annað en það, að þeir mæta óvinum sínum í skipulögðum flokk. Hinar ströngu siðareglur og auðmjúk hlýðni við foringjann eru ekki þýlyndi, heldur heragi. Ifinn látni suður-afriski dýra- fræðingur, Eugéne Marais, hef- ur skýrt frá atviki, er hann var vottur að, þegar tveir bavianar fórnuðu lifi sinu fyrir hópinn, með ósérhiífnu hugrekki, sem í mannheimi hefði aflað þeim orðu fyrir frábæra bugprýði. Hópurinn, sem hann fylgdist með, hafði svefnstað í nær ó- aðgengilegum helli, hátt uppi i lóðréttum hamravegg. Leiðin þangað var sylla, allt að því % míla á lengd og sumstaðar aðeins 6 þumlunga breið. „Maður gat ekki annað en furðað sig á því“, skrifar Marais — „með hve mikilli ró og reglusemi hóp- urinn gekk á kvöldin eftir syll- unni til svefnbóls sins.“ En eitt kvöld, þegar bavían- arnir voru næstum komnir til betlisins, kom hlébarði út úr skóginum fyrir neðan og tók að athuga umhverfið. Bavían- arnir urðu hans strax varir og' tveir stórir karlapar yfirgáfu hópinn og héldu til baka eftir syllunni. Hlébarðinn beindi allri athygli sinni að hinum skelfda flokk, en úr honum hugðist hann ná sér góðri máltíð og tók þvi ekkert eftir bavíönunum tveim- ur, fyrr en þeir stukku allt í einu af syllunni, niður á hann. Annar bavíaninn beit i hrygg- inn á honum, en hinn i hálsinn. Hlébarðinn náði með kjaftinum til þess er á baki hans var, en risti hinn á kvið með annari löppinni, svo að innyflin lágu úti. En það var of seint. Víg- tennur apans höfðu þegar bitið sundur hálsæð hlébarðans. Báðir bavíanarnir dóu, en hlébarðinn dó líka. Hópurinn fyrir ofan þá skreið inn í hellinn, jafn rólegur og áður. Uppgötvanir sem þessi og aðrar, benda til þess, að við mennirnir stöndum bæði í góðu J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.