Úrval - 01.06.1963, Page 119

Úrval - 01.06.1963, Page 119
MÁLSHÆTTIB OG SPAKMÆLI 127 en ekki svartur eða brúnn? Þarna liggur 150 ára gömul saga að baki og er ættuð frá þýzka skáldinu Goethe. Orðatiltæki þetta breiddist út og varð mjög vinsælt í mörgum tungumálum eftir að Goethe sagði frá því i einu leikrita sinna, að i öllum köðlum og reipum enska sjó- hersins væri rauður þráður, sem sýna skyldi og sanna að spott- inn tilheyrði hinum konunglega enska flota. Svipaða sögu má segja um orðatiltækið „að þykjast góður fyrir sinn hatt,“ sem stundum heyrist og er næsta undarlegt, því að hvað kemur það höfuð- fati einhvers við, hvort á hann er treystandi eða ekki? Þessi tals- háttur er einnig kominn úr þýzku, af forn-þýzkum siðvenj- um, en hjá Germönum var hatt- urinn í fyrndinni valdatákn. Það var t. d. áður siður í Þýzka- landi, að við hjónavígslur af- henti brúðurin bónda sínum hatt, sem tákn þess, að hann hefði nú tekið við völdum. Og enn hafa Þjóðverjar orðatiltæk- ið, að konan beri hattinn, sé hún stórráð i hjónabandinu. Annað er að fá skömm í hatt- inn, og þá hefur hlutaðeigandi vafalaust ekki lengur „verið maður fyrir sinn hatt.“ Öllum hefur einhvern tíma á lífsleiðinni verið beðið guðs- blessunar, þegar við höfum hnerrað, en engum virðist detta i hug að biðja hins sama, þegar lióstað er, þó að það kunni að vera af miklu alvarlegri orsök- um. Orðatiltækið „Guð blessi þig,“ þegar hnerrað er, er einnig notað viðar en hér og mun eiga uppruna sinn endur fyrir löngu i sambandi við skæða farsótt, líklega svarta dauða, sem hófst með heiftarlegum hnerra. í þá tíð trúði fólk þvi, að allt illt, ekki sízt bráðdrepandi pestir, kæmi beint frá hinum vonda, og eina vonin til bata væri að fela Guði sjúklinginn. Einhvern tíma hef ég heyrt, að sagt hafi verið hér á landi við pestar- hnerra: „Guð blessi þig og fjandinn missi þig,“ en það kann að vera óáreiðanleg þjóð- saga. Orðatiltækin, sem eru af is- lenzku bergi brotin, eru ennþá skemmtilegri umhugsunar. Enn er það Finnur Jónsson, sem fræðir okkur í Skirnisgrein frá 1912. Þar kennir margra grasa. Þegar við erum afkastamikil og dugleg látum við „hendur standa fram úr ermum,“ sem er tæplega nefnandi, þvi hendur okkar eru alla tið nú til dags fram úr ermunum. Orðatiltækið á að stafa frá þeim tímum, er fyrri kynslóðir áttu við ermar að stríða, sem náðu langt fram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.