Úrval - 01.06.1963, Side 132

Úrval - 01.06.1963, Side 132
140 Ú R VA L andlitið og lá algerlega lireyf- ingarlaus undir því. Eg var of undrandi til að lireyfa mig, hvað þá koma upp orði. En ég sá móta fyrir höfði liennar og hreyfing- arlausum útlínum likamans, undir hvíta brekáninu, sem svo skyndi- lega hafði breytzt í líkklæði. A næsta andartaki sviptihúnábreið- unni frá andiiti sínu, settist upp í stólnum og rak upp fjörlegan og eðlilegan hlátur, þegar hún sá undrunina og skilningsleysið i svip minum. Hvað hún hafði i hyggju með þessu skyndilega hátterni sínu, lief ég ekki gctað gert mér grein fyrir. Hvort það var gamanleikur, eða harmleik- ur veit ég ekki. Eða hvort það var óundirbúið og ósjálfrátt viðbragð, sem stafaði af feimni og merkti alls ekki neitt, fæ ég sennilega aldrei að vita. En þá kynnti þetta mér nýja Pauline, sem ég liafði aldrei þekkt áður. Pauline, heil og hraust, var ein manneskja. Pauline á dauðastundinni allt önnur. Og uppfrá þessu fórum við að skilja hvort annað betur. Ég komst t. d. að því, að hún vildi lieldur vita koniu mína með fyrirvara. Að það var betra að fara fyrst fram hjá húsinu henn- ar í bílnum og veifa og snúa svo við og koma til baka. Ég komst einnig að raun um það, að bezt var að ég talaði aldrei við liina góðu og kjarkmiklu móður henn- ar, í áheyrn Pauline, þar eð hún hafði mjög mi-kið á móti slíkum samræðum. Ef við reyndum nokk- urn tíma að tala saman, skrækti Pauline af öllum mætti og barði í svefnherbergisgólfið. Eða ef svo vildi til að hún væri úti, þá bylti hún sér og velti í hjólastólnum, sem var svo lítill fyrir hana. Móðir hennar sagði mér, að hún yrði hrædd, þegar hún teldi að við værum að tala um sig. Ef þvi var þannig farið, þá var þetta einu óttamerkin, sem Inin sýndi. Að vísu tókum við eftir því, i fyrstu veikindunum, að henni féll mjög illa að vera ein nokkra stund. Hún gat í mesta lagi þolað tíu minútna einveru. Eftir það kom skerandi skræk- hljóð, og eins konar grátur, enn óhugnanlegri að sjá en heyra, þar eð hann var án tára. Pauline var níu ára, liegar það varð almennt vitað, að hún þjáð- ist af óvenjulegum, banvænum blóðsjúkdómi. Margir tóku að biðja fyrir henni. Það sannfærði mig um, að þrátt fyrir allt erum við 1 rauninni trúuð þjóð. Nafn Pauline var sett á listann í sókn- arkirkjunni og hennar minnzt á hverjum sunnudegi. Baptistar Methodistar og fríkirkjumenn fylgdust með sjúkdómi litlu dauðadæmdu stúlkunnar. Og ég er sannfærður um það að i borg- inni og jafnvel langt út fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.