Úrval - 01.06.1963, Síða 154

Úrval - 01.06.1963, Síða 154
Ú R VAL 162 ingur hefði getað dottið niður á li.'ina. Nú gat hver meðal verk- fræðingsskussi stjórnað víxl straumvélum, framfarirnar í rafmagnsiðnaðinum urðu mjög örar og rafvæðingin óx hröðurn skrefum víða um heim. Fullkomin skýring á kenningu Steinmetz um hina flóknu víxl- strauma, eða riðstrauma eins og joeir nú eru nefndir, átti eftir að fylla þrjú bindi, og kom hið síðasta þeirra fyrst út 1917. 1'RELSISHÖLLIN. Þegar blöðunum skildist, hve þýðingarmikið þetta afrek Steinmetz var, tóku þau að víð- frægja hann og líkja honum við Edison, Marconi og Bell. Hjá G.E. (General Electric) var lionum veitt fullt frelsi til að vinna að hverju þvi rannsókn- arefni, sem hann sjálfur kaus —- með þeim árangri að hann hlóð á sig jafnvel enn meiri störfum, þótt vinnudagur hans hefð(i þegar verið of langur áður. Fyrstu fjögur árin í Schenec- tady, bjó Steinmetz i matsölu- húsi (pensionati). En 1897 tók hann á leigu drungalegt þriggja hæða Viktoríuhús, sctti þar upp fullkomna rannsóknarstofu, svo að hann gat unnið að rannsókn- um sínum á hvaða tíma sólar- hringsins sem var, og hann tók þangað með sér nokkra ógil'ta verkfræðinga, sem orðnir voru vinir hans. Allir ibúar Frelsishallarinnar, eins og húsið var kallað, sátu langtímum saman í rannsóknar- stofunni eftir vinnutíma i vís- indalegum rökræðum, en i hópnum ríkti samt unggæðis- legt fjör og glaðværð. Þeir höfðu i frammi alls konar smá hrekki við gesti sína, gáfu þeim vindla, sem sprungu i höndunum á þeim, létu þá taka um rafmagn- aða hurðarhúna, sem gáfu smá högg og setjast í hægindastóla, sem voru hlaðnir rafmagni, svo að hárin risu á höfði þeirra. Steinmetz var fastákveðinn í að giftast aldrei. Hann var þriðji liðurinn í röð í ættinni, sem var krypplingur. Hann var sannfærður um, að þeir erfða- eiginleikar væru orðnir svo rót- grónir, að hann mætti ekki hætta á það, að eignast hörn. Þess vegna var hann ákveðinn í, að verða síðasti ættliðurinn. Ef til vill hafa það verið hin hörðu örlög, sem réðu vali hans á húsdýrum í Frelsishöllinni. En hvað sem er um það, þá kom hann sér nú upp dýragarði, þar sem hann hafði meðal annars sumar ógeðslegustu skepnur jarðarinnar, svo sem gríðarstórt sandeðluskrímsli og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.