Úrval - 01.06.1963, Page 171

Úrval - 01.06.1963, Page 171
SAGA ZEPPELIN-LOFTFARANNA 179 loftin. Það hafði ekkert verið til líkt þeim, áður en þau komu til sögunnar, ekkert líkt þeim, síðan hið síðasta þeirra fórst í togun- •'m. Samt er eitt hið djarfasta flugafrek sögunnar nú þegar nærri gleymt með öllu. Þann 6. maí 1937 sveif stór, grár fugl drynjandi yfir austur- strönd Bandaríkjanna. Þetta var Hindenburg, stærsta og fullkomn- asta flugfar, sem nokkru sinni hefur tekið sig á loft. Árið 1937 var joetta fljótasta og þægilegasta farartækið, sem völ var á. Hraðskreiðasta úthafsskip- ið var næstum helmingi hægara í förum. Enn voru tvö ár, þar til Hutningsflugvélar komu til sög- onnar. Hindenburg hafði farið frá Frankfurt þann 3. maí. Farþeg- arnir gengu um borð og létu samtímis af hendi eldspýtur sín- ar og vindlakveikjara: Frú Marie Kleeman með dóttur sina, Joseph Spah, fimleikamaður á heimleið frá Evrópu, skáldkonan Marga- ret Mather á heimleið til New Jersey og 33 aðrir farþegar. Áhöfninni stjórnaði luftschiffuhr- er Max Truss. Engra illra fyrirboða varð vart, þegar skipunin: „Á loft“ hljómaði. Þetta var ævintýraferð sem vert var að klakkka til og njóta. Stærð flugfarsins var ótrúleg, 135 feta breitt í miðju og 804 fet á lengd. Að innan var það alveg eins áhrifamikið. Enda á milli í því lá mjór alumíníum gangur, fyrir ofan kjölbitann. Engin handrið. Aðeins styrktarvírar og þunn grind var á milli farþeg- anna og Atlantshafsins, 600 fet fyrir neðan. Frá stafni flugfars- ins sá maður aftur eftir hinni vönduðu, blámáluðu „beina- grind“. „Það er líkast dómkirkju," varð einum manni að orði. Grind- inni til styrktar voru 50 alumín- íumhringir. Hringunum héldu föstum 35 flatir bitar og þéttriðað net úr stálvírum. Það þuri'ti 514 millj. hnoðnagla til þess eins að festa hringana við bitana. Þetta risa-flugfar flaug ekki eins og fugl eða flugvél. Það flaut í loftinu. Flothæfni þess stafaði frá 116 aðskildum gasklefum, afarstórum pokum eða sekkjum, sem voru að lögun eins og risa- buxur. Leiðsögumaður farþeg- anna forðaðist að geta þess, að þessir gasklefar höfðu inni að halda 7 millj. kúbikfet af hydro- gen, léttasta gasi sem þekkist og jafnframt öflugasta við spreng- ingu. Bandarísk loftskip notuðu helíum sem ekki var alveg eins öflugt til lyftingar flugfarsins, en heldur ekki eldfimt. Þjóðverjar áttu ekkert helíum. Myrkir skugg- ar styrjaldarinnar voru þegar teknir að þéttast og Ameríku- menn voru ófúsir að hjálpa vænt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.