Úrval - 01.07.1965, Side 30

Úrval - 01.07.1965, Side 30
28 ÚRVAI áður en hans er neytt. Flestar hin- ar skyndilegu og ferlegu veizlueitr- anir stafa af þessu eitri. Sýnt hef- ur verið fram á, að eiturefnið getur jafnvel þolað 30 mín. suðu. Það, sem gerist þegar maturinn verður eitraður á þennan hátt, er eftir- farandi: 1. Maturinn mengast klasasýkl- um, sem geta myndað eitur- efni. 2. Maturinn fullnægir þcim skil- yrðum, sem sýklarnir þurfa til vaxtar, þ. e. hæfilegan raka, rétt sýrustig og nægilegt af aminosýrum, polypeptíðum o. fl. 3. Hitastigið þarf að vera hæfi- tegt til þess að sýklarnir geti vaxið (vanalega 10—40°C). 4. Nægilega langur tími þarf að líða til þess að sýklunum gef- ist tækifæri til þess að mynda eiturefni. Mótefni hafa vcrið framleidd gegn eitri þessu, en af ýmsum á- stæðum er ekki tatið ráðlegt að nota þau. Þar sem uppköst eru oftast fyrsta einkennið, cr magaskolun venjulega óþörf og' getur verið skaðleg. Hins vegar getur verið þörf á að bæta upp vökvatap líkamans með því að gefa sjúkl. saltvatn undir húð eða í æð. Þegar sjúkl. fá slik ótviræð losteinkenni, er nauðsynlegt að þeir séu fluttir á sjúkrahús. Til þess að korna í veg fyrir eitranir af völdum klasasýkla, ber að forðast að snerta mat með hönd- um, sérstaklega ef maturinn á að geymast, t. d. má ekki snerta kæfu eða sviðasultu með höndum eftir að suðu lýkur. Annað atriði er að geyma ætíð í kæliskáp allan kjöt- mat, sem hefur verið soðinn eða ætlazt er til að sé soðinn skemur en 30 mín. Ef hiti er undir 10 stig Celcíus, er talið að klasasýklar myndi ekki þetta eiturefni, eða a.m.k. ekki nema á mjög löngum tíma. Hafi kjötmatur mengazt af eiturmyndandi klasasýklum, getur maturinn orðið eitraður á 4 klst. eða jafnvel skemmri tíma, sé hit- inn 30—37 stig. Það hefur valdið erfiðleikum við rannsóknir á enter- otoxini klasasýkla, að venjuleg til- raunadýr eru ekki næm fyrir eitr- unum. Auk manna virðist eitur þetta verka einungis á apa. nótiílismus. Onnur vel þekkt matareitrun af völdum sýkla er bótúlismus. Þetta er alvarlegasta matareitrun, sem þekkist og orsakast af bakteríum, sem heita clostridium botulinum, og ern það jarðvegsbakteríur. Þær vaxa ekki, ef súrefni er til staðar. Við óhagstæð skilyrði mynda þær gró, sem ern mjög lífseig og þola langa suðu. Af sýklum þessum eru til sex tegundir, sem eru auðkennd- ar með bókstöfunum A til F. Ilver teg'und myndar sérstakt eiturefni, en eituráhrif á menn og dýr eru svipuð, en þó mismunandi sterk. Mótefni hafa verið framleidd gegn öllum þessum tegundum eiturefna, og þarf sérstakt mótefni gegn hverri tegund. A-efnið er algengast og hættulegast fyrir menn. Það hefur verið framleitt, sem hreint, krist- allað eggjahvítuefni og er algeng'- ast þessara eiturefna. Talið er, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.