Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 41

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 41
HVAÐ ER KOSS? 39 að fullyrða, að ekkert sé vitað með vissu um uppruna kossins. Ef reynt er að finna lausn gátunnar í göml- um siðum og erfðavenjum frum- stæðs fólks, er ekkert sem vísar veginn. Margir þjóðflokkar þekkja alls ekki kossinn, eins og til dæmis í Polynesiu á Madagasgar, hjá mörgum negraþjóðflokkum í Afr- íku og hjá einstökum finnskum þjóðflokkum. — Hann segir einn- ig að allt bendi til þess, að kveðja sú, sem fólgin er í því að nugga saman nefjum sé mjög frumstæður siður og uppruna hans megi líklega rekja til þefskynjunarinnar. Nokkrir þjóðflokkar heilsast í raun og veru með því að þefa hver af öðrum. Einn þrýstir nefi og munni að kinn og dregur andann djúpt að sér um leið. f staðinn fyr- ir orðin „kysstu mig“ er til í þeirra máli „þefaðu af mér“. Fyrst nef- kveðjan á sumpart rætur sínar að rekja til lyktskynjunar manna, eetur þá ekki kossinn á sama hátt átt rætur sínar að rekja til bragð- skynjunar manna, spyr Nyrop. Hversu gamall er kossinn? Eng- inn veit neitt um það. Jafnvel elztu heimildir veita okkur engar upp- lýsingar um þetta vandamál, sem svo margir hafa glímt við. Sumir afereiða málið snarlega og segja að kossinn sé auðvitað jafngamall ástinni. Darwin gamli hefur lagt sitt til málanna í þessu sem öðru: „Við Evrópubúar erum orðnir svo van- ir kossinum, að við reiknum fast- leea með, að hann sé mönnum í blóð borinn. Þetta er samt ekki rétt og Richard Steel skjátlast þegar hann fullyrðir, að náttúran sjálf hafi kennt manninum að kyssa og að kossinn hafi komið í heiminn með fyrstu ástinni. Við getum þó með nokkrum rétti notað orðið meðfætt í þessu sambandi með hliðsjón af þeim unaði, sem við finnum til þegar við snertum þann, sem við elskum. Við njótum þessa unaðar meðal annars með aðstoð kossins, en ýmsir aðrir þjóðflokk- ar í öðrum hlutum veraldar njóta hins sama með því að nugga saman nefjum, eins og til dæmis á Nýja Sjálandi og meðal Eskimóa, og enn aðrir njóta svipaðrar kenndar, þeg- ar þeir fá að klappa á arma eða brjóst eða strjúka eigin andliti eft- ir höndum eða fótum hins aðilans.11 Kanadiskur vísindamaður hefur nýlega fullyrt, að þörf líkamans fyrir salt, hafi verið orsök fyrsta kossins. Hann hefur komizt að þeirri órómantísku niðurstöðu, að frummenn sleiktu hver annan í framan, af því að þeir höfðu upp- götvað, að svitinn var saltur. Það var ekki fyrr en löngu síðar, að menn komust að raun um að þessi verknaður hafði margar fleiri girni- legar hliðar. Þannig lítur sem sagt efnafræðingurinn á uppruna koss- ins. Gömul þjóðsögn segir frá því, hvernig mennirnir fundu upp koss- inn. Eva hafði lagzt til hvílu í skuega trés. Þá kom býfluga fljúg- andi, sveimaði yfir rauðum og blómlegum vörum hennar og sett- ist á þær til þess að sjúga hunang úr þeim. En Adam, sem gætti Evu sinnar í einu og öllu varð var við þetta og rak býfluguna burt. Hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.