Úrval - 01.01.1974, Síða 88

Úrval - 01.01.1974, Síða 88
86 ÚRVAL og ,,leyniskip“ voru nú send á vett- vang. Hann samdi sjálfur skipan- irnar til þeirra. Og þær, sem fjöll uðu um fanga, voru dæmigerðar um hina vægðarlausu stefnu hans, sem miðaði að því að magna hern- aðarátökin á höfunum og æsa upp tilfinningar manna, hvað þau snerti. Flotamálaráðherrann mælti svo fyr ir í þessum fyrirskipunum: „Þeir, sem komast lífs af, ættu að verða handteknir eða skotnir, eftir því hvort hagkvæmara er.“ Nú var hlutverki vopnuðu kaup- faranna breytt, til þess að unnt reyndist að halda siglingaleiðum kaupskipanna opnum. Þau voru fljótvirk tæki til þess að flytja lífs- nauðsynlegar birgðir frá Bandaríkj- unum til Bretlands, og þau ættu að vera örugg fyrir hugsanlegri kaf- bátahættu vegna hraða síns og vopna. Ritari Flotamálaráðuneytisins, Sir William Graham Greene, útskýrði þessa nýju starfsáætlun Lusitaníu til handa fyrir Alfred Booth í reyk- sal Endurbótaklúbbsins að kvöldi þ. 3. október árið 1914. Booth var skýrt frá því, að Flotamálaráðu- neytið mundi ætlast til þess af Cun- ard-gufuskipafélaginu, að það léti nú Lusitaníu og önnur skip sín hefja hraðferðir milli Liverpool og New York. Hann sagði, að fallbyss- ur Lusitaníu yrðu fjarlægðar, en Flotamálaráðuneytið yrði að fá yf- irráð yfir vörufarrými skipsins. Hann bætti því við, að þann hluta vörufarrýmis eða farþegafarrýmis, sem. yfirvöldin þörfnuðust ekki hverju sinni, mætti félagið nota að yild, en þegar um yrði að ræða ferðir frá Bandaríkjunum til Bret- lands, væri slíkt aðeins leyfilegt að fengnu leyfi starfsmanna Flota- málaráðuneytisins, sem ynnu á veg- um þess í New York. Booth varð sem þrumulostinn af undrun. Síðar skrifaði hann George Booth, frænda sínum, á þessa leið um mál þetta: ,,í rauninni fór Sir William með mig inn í klúbbinn minn og skipaði mér að gerast meiri háttar hernaðarvarnings- smyglari í þágu ríkisins.“ LEIÐIN TIL ÓFRIÐAR Þ. 30. janúar árið 1915 birtist þýzki kafbáturinn U-21 úti fyrir strönd Lancashire og sökkti þar á einu síðdegi þrem óvopnuðum kaupskipum. Enginn maður týndi að vísu lífi, þar eð kafbáturinn kom í hverju tilfelli upp á yfirborðið, skipaði skipinu að stanza, veitti áhöfninni nægan tíma til þess að komast í björgunarbátana og sökkti síðan skipinu með því að koma sprengjum fyrir í því. Um borð í síðasta skipinu, Ben Cruachan, sem var 3000 tonn, náðu kafbátsmenn í fullkomið safn af fyrirskipunum Flotamálaráðuneytisins, þar á með- al fyrirskipunum til skipstjóra kaupskipa um ásiglingartilraunir og að sigla undir fána hlutlauss ríkis. Þessi fundur leiddi til tafarlausra gagnráðstafana Þjóðverja. Nokkrir kafbátar höfðu með naumindum komizt hjá því að sökkva við ásigl- ingartilraunir brezkra kaupskipa, og þýzku kafbátastiórunum var orðið heitt í hamsi. Þýzku foringj- arnir á kafbátunum sömdu ávarp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.