Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 130
128
ÚRVAL
Svör við „Veistu“
1. Búkarest.
2. Sadisti er sá, sem hefur fróun af að kvelja aðra, en masókisti
er sá, sem hefur fróun af að láta kvelja sig.
3. Kommúnistar.
4. Bandarísk kvikmyndaleikkona.
5. Um 3000.
6. í Sovétríkjunum, á mörkum Evrópu og Asíu.
7. Jón Ásgeirsson.
8. Sigurður Gissurarson.
9. Rómversk-kaþólska.
10. Kristilegir demókratar (hægri flokkur).
VILTU AUKA ORÐAFORÐA
ÞINN? — SVÖR
1. vatns- og krapaelgur,
2. ljósfyrirbrigði í sjó af völdum
einfrumunga,
3. að gera gælur við,
4. sparsemi, það að nota hlutina
vel.
5. gallalaus, með lýtalaust mann-
orð,
6. að snúast vonarlegus kningum
e-n,
7. mikill fjöldi, mikið magn.
8. skaði, tjón,
9. hulinn dökku skýi,
10. garðjurt,
11. skafrenningur,
12. skrímsli,
13. að skaga fram,
14. fótaferðartími, kl. sex árdegis.
15. galdrastafur,
16. hnokkatré,
17. að bólgna upp,
18. að þrjóskast við,
19. fattur, borubrattur,
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
ir hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri Sigurður Hreið-
ar. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 1610,00. — í lausasölu kr. 175,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Urval