Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 69

Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 69
SAGAN UM DULARFULLU BYSSUKÚLUNA 67 Æði, sem er innibyrgt eða ekki viðurkennt, vinnur ægilegt tjón bæði okkur sjálfum og ekki síður ástvinum okkar. Það er því miður staðreynd, að fjöldi manna veit blátt áfram ekki, hvernig stjórna skal duldum til- finningum á heppilegan hátt. Fyrir nokkrum árum vann ég með sjúklingi um tvítugt, sem áð- ur en hann komst undir læknis- hendur hafði eyðilagt meira en flestir á hans aldri. Samverkamenn þekktu hann sem rólegan, skilningsríkan ungling, sem kvartaði sjaldan og neitaði sjálfur, að hann reiddist öðrum nokkurn tíma. Það var ekki fyrr en eftir að hann kom til meðferðar, að hann varð þess vísari, hve mjög hann hafði innbyrgt tilfinnningar sínar og geðofsa gagnvart ruddalegum föður og uppgerðarfullri móður og afskiptasamri. En nú lærði hann að ná tökum á tilfinningum sínum og leysa þær úr læðingi. Að lokinnni læknismeðferð sagði hann: „Nú veit ég, að maður getur með- höndlað vandræði sín án þess að slást!“ Stundum fær niðurbæld reiði farveg í mjög hátíðlegri hefndar- ráðstöfun gagnvart hamingjukennd annarra. Reið kona lætur oft hefnd sína í ljós með því að láta aðra allt- af bíða eftir sér. Kaupsýslumaður, sem hatast við álögur samfélagsins, sofnar kannski á annarra heimilum og lætur kon- una sína óskapast óttaslegna. Aftur á móti þekki ég konu, sem er lítið ánægð með að skemmta og þjóna félögum manns síns og vin- um. Venjulega eyðileggur hún ánægjuna í sínum eigin veislum með því að brenna steikina eða hella kaffi ofan í dúkinn hjá yfir- manni eiginmanns síns. Hegðunarvísindi hafa nýlega leitt í Ijós, að reiði á mjög mikinn þátt í margs konar slysum og óhöppum, miklu oftar en viðurkennt hefur verið. Við athugun í Michigan háskóla kom í ljós, að hópur nemenda, sem oft lenti í árekstrum og tjóni, sýndi miklu meiri skapofsa en sambæri- legur hópur, sem aldrei hentu nokkur mistök í akstri. Oft, þegar reiði býr hið innra og fær ekki útrás, kemur áköf kvíða- kennd í ljós. Margir sálfræðingar eru sannfærðir um, að niðurbæld reiði er orsök að margs konar maga- kvillum, háum blóðþrýstingi, höfuð- verk og iðrakveisu. Dr. Irvin Jalon, prófessor í Stan- ford háskóla, gerði athuganir á mörgum magaveikum börnum og fann, að flest þeirra áttu vanda til reiðikasta, sem þau bældu með sjálfum sér. Vissulega eiga fleiri sjúkdómar rót sína að rekja til skapofsa en mataræðis. Þar eð móðganir og mótlæti, og þar af leiðandi reiðikennd, verða ekki umflúin, er nauðsynlegt að beina tilfinningum í þann farveg, að þær eyðileggi sem minnst og verki fremur jákvætt en neikvætt fyrir vellíðan og umhverfi. Hér skulu nú settar fram nokkrar leiðbeiningar um skapstjórn, og hvernig reynt skal að ná tökum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.